Varmahlíðarskóli áfram í úrslit Skólahreysti 2025
09.05.2025
Varmahlíðarskóli tók á dögunum þátt í undankeppni Skólahreysti í riðli 1 á Akureyri. Liðið lenti í 2. sæti riðilsins með jafnmörg stig og sigurvegarar Grunnskóla Húnaþings vestra.
Nú er komið í ljós hvaða 4 skólar sem enduðu ekki í fyrsta sæti í sínum riðlum komast áfram á grundvelli besta árangurs úr þeirra hópi og taka þátt í 12 liða úrslitum...