Tillaga að deiliskipulagi: Borgarteigur 15
05.03.2025
Auglýsing um skipulagsmál - Skagafjörður
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 35. fundi sínum þann 12. febrúar 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Borgarteig 15 á Sauðárkróki í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Borgarteig 15, greinargerð og skipulagsuppdráttur nr....