Laufskálaréttarhelgin framundan
26.09.2024
Drottning allra stóðrétta, Laufskálarétt, fer fram um helgina þar sem skagfirsk skemmtun, hestar, gleði, söngur og glaðlyndir gestir verða í fyrirrúmi alla helgina.
Gleðin hefst strax á föstudaginn þar sem heimafólk á Nautabúi í Hjaltadal og Varmalandi opna dyrnar fyrir gestum og bjóða þeim að koma við og skoða búin. Sölusýning...