Skipulagsmál - Sauðárkrókur athafnarsvæði AT-403: Vinnslutillaga
19.02.2025
Sauðárkrókur athafnarsvæði AT-403 - Tillaga á vinnslustigi (mál nr. 808/2024 í Skipulagsgáttinni)
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 35. fundi sínum þann 12. febrúar 2025 að auglýsa tillögu á vinnslustigi fyrir „Sauðárkrók athafnarsvæði AT-403“ í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.
Tillagan er sett fram sem uppdrættir og...