Fara í efni

Fréttir

Sundlaug Sauðárkróks lokuð part úr degi miðvikudaginn 18. september

17.09.2024
Vegna framkvæmda verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð miðvikudaginn 18. september milli kl. 12-16.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025

17.09.2024
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2025.  Markmið og hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða og ferðamannaleiða um land allt og styðja með því við þróun ferðaþjónustu sem mikilvægrar og sjálfbærrar stoðar í íslensku atvinnulífi. Það er jafnframt markmið...

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 18. september

16.09.2024
30. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 18. september og hefst kl. 16:15.   Dagskrá:   Fundargerð 1. 2408031F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 251.1 2407100 - Styrkbeiðni vegna afmælishátíðar Samgöngusafnsins1.2 2408088 - Upplýsingar um heimsóknatölur í upplýsingamiðstöðvum...

Skagafjörður auglýsir eftir rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð

12.09.2024
Rekstraraðila Menningarhússins Miðgarðs er ætlað að sjá um daglega starfssemi í húsinu, veitingasölu, útleigu, ræstingar og minniháttar viðhald. Meginhlutverk Menningarhússins Miðgarðs er að vera vettvangur tónlistar. Lögð er áhersla á fjölbreytta og metnaðarfulla tónlistardagskrá. Jafnframt er húsið æfingaraðstaða fyrir tónlistariðkendur í...

Tré ársins hjá Skógræktarfélagi Íslands í Varmahlíð

10.09.2024
Um helgina útnefndi Skógræktarfélag Íslands Tré ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Varmahlíð en Tré ársins er í ár Skógarfura (Pinus sylvestris) í skógarlundi sunnan við Mánaþúfu í Varmahlíð. Í frétt á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Skógarfura sé valin sem Tré ársins. Þar segir jafnframt að Skógarfura hafi...

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar veitt í 20. sinn

09.09.2024
Umhverfisverðlaun Skagafjarðar voru veitt í 20. sinn nú fyrir helgi. Líkt og síðastliðin tuttugu ár voru það meðlimir í Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar sem sáu um og stóðu að verðlaununum sem er samvinnuverkefni klúbbsins og sveitarfélagsins Skagafjarðar. Farnar voru skoðunarferðir um Skagafjörð í sumar til að meta bæi, hverfi og svæði í firðinum...

Fjallkonuhátíð verður haldin í Skagafirði um helgina

06.09.2024
Nú um helgina, dagana 7. og 8. september fer fram Fjallkonuhátíð í Skagafirði. Á hátíðinni verður fjölbreytt dagskrá með áhugaverðum erindum um baðstofulíf og búningaþróun á 19 öld, þjóðbúningasýningu, þjóðbúningamessu, kynnisferð um sögustaði, heimsókn í Glaumbæ, myndatökum og söng. Að hátíðinni standa Þjóðbúningafélag Íslands, Pilsaþytur í...

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar verða veitt í 20. sinn í dag

05.09.2024
Í dag, fimmtudaginn 5. september verða umhverfisverðlaun Skagafjarðar veitt í 20. sinn. Hefð er fyrir því að meðlimir úr Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar fari í skoðunarferðir um Skagafjörð á sumrin til að meta bæi, hverfi og svæði í firðinum fyrir umhverfisverðlaunin, sem er samvinnuverkefni klúbbsins og sveitarfélagsins. Að loknu mati er valið úr...

Umsóknir til sérstaks húsnæðisstuðnings vegna 15-17 ára barna

03.09.2024
Skagafjörður veitir sérstakan húsnæðisstuðning til foreldra eða forsjáraðila 15-17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist, námsgörðum eða á almennum markaði hér á landi vegna náms fjarri lögheimili. Umsókn, afgreiðsla og mat umsókna er rafræn og fer fram hér á heimasíðu Skagafjarðar í gegnum Íbúagátt - umsóknir - félagsþjónustan. Hlekkur á...