Fráveituframkvæmdir við Freyjugötu 46 í dag, miðvikudaginn 28. maí
28.05.2025
Vakin er athygli á fráveituframkvæmdum við Freyjugötu 26 á Sauðárkróki í dag, miðvikudaginn 28. maí. Vegna þess má búast við truflun á umferð í götunni á meðan á framkvæmdum stendur.
Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og fylgja merkingum á svæðinu.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.