Tilkynning frá Skagafjarðarveitum til notenda á hitaveitu sem eru tengdir við Varmahlíðarveituna
29.10.2024
Heitavatnslaust verður miðvikudaginn 30. október frá kl. 09:00 – 11:00 vegna vinnu við endurbætur á tengingum í dælustöðinni í Varmahlíð.
Svæðið sem fer út er Varmahlíð að Brenniborg og Birkihlíð að vestan, frá Uppsölum að Hofsstaðaseli að austan, að meðtöldu Hegranesinu, að Kárastöðum að vestan og Keflavík að...