Fara í efni

Fréttir

Sjómannadags gleði í Skagafirði um helgina

02.06.2023
Fréttir
Um helgina standa yfir hátíðarhöld í Skagafirði í tilefni sjómannadagsins. Á laugardaginn verður Sjávarsæla á Sauðárkróki og á sunnudaginn fer fram sjómannadags dagskrá á Hofsósi. Hér að neðan má sjá dagskrá Sjávarsælunnar á Sauðárkróki og sjómannadags dagskrána á Hofsósi. Sveitarfélagið Skagafjörður óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til...

Skráning í Sumar-TÍM

02.06.2023
Fréttir
Skráning er hafin í Sumar - TÍM 2023. Sumar - TÍM er fyrir börn fædd 2017 - 2011 og hefst í beinu framhaldi að lokun Árvistar eða þann 5. júní og stendur til föstudagsins 11. ágúst. Höfuðstöð Sumar - TÍM er í Árskóla B – álmu (þar sem 1. og 2. bekkur gengur inn).   Fjölbreytt starf er í boði, má þar nefna dans, íþróttir,...

Gjaldfrjáls garðlönd/kartöflugarðar í boði fyrir íbúa

01.06.2023
Fréttir
Gjaldfrjáls garðlönd/kartöflugarðar fyrir íbúa Skagafjarðar sem staðsettir eru á Sauðárkróki og í Varmahlíð eru tilbúnir. Á Sauðárkróki er garðlandið á nýjum stað á Nöfum (sjá mynd) en í Varmahlíð er sama staðsetning og áður (sjá mynd). Notkun eiturefna er ekki leyfð og velja ber heilbrigt útsæði í garðana. Nánari upplýsingar veitir Kári...

Sumaropnun sundlauganna tekur gildi 1. júní

31.05.2023
Fréttir
Sumaropnun sundlauga í Skagafirði tekur gildi 1. júní og verður sem hér segir:    Sundlaug Sauðárkróks Mánudaga - föstudaga kl. 06:50 – 21:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 17:00 Sundlaugin á Hofsósi Alla daga vikunar 09:00 - 21:00 Sundlaugin í Varmahlíð Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 21:00 Laugardaga og sunnudaga kl....

Skráning í vinnuskóla

26.05.2023
Fréttir
Lokað verður fyrir skráningar í vinnuskóla Skagafjarðar sunnudaginn 28. maí.

Áhrif verkfalla á opnun íþróttamannvirkja

26.05.2023
Fréttir
Vegna boðaðra verkfallsaðgerða félagsmanna Kjalar verða öll íþróttamannvirki Skagafjarðar lokuð dagana 27. – 29. maí. Komi til þess að verkföllum verði frestað eða þau afturkölluð verður opnun íþróttamannvirkjanna auglýst á heimasíðu og Facebooksíðu Skagafjarðar.

Byggðasafn Skagfirðinga 75 ára - afmælisfögnuður í Glaumbæ

26.05.2023
Fréttir
Í tilefni af 75 ára afmæli Byggðasafns Skagfirðinga verður efnt til afmælisfögnuðar og verður safnsvæðið í Glaumbæ fullt af fjöri og skemmtun fyrir allan aldur annan í hvítasunnu, mánudaginn 29. maí, frá kl. 14:00 - 17:00.Smáframleiðendur verða með gómsætar veitingar og býðst ungum gestum að fara á hestbak á hestum frá Syðra-Skörðugili. Prúðbúnar...

Auglýsing um skipulagsmál - Flæðar á Sauðárkróki

25.05.2023
Fréttir
Skipulagslýsing – Faxatorg – Flæðar á Sauðárkróki Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 13. fundi sínum þann 10. maí 2023 að auglýsa skipulagslýsingu um gerð deiliskipulags fyrir Flæðar á Sauðárkróki skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagslýsingin er unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu fyrir hönd Skagafjarðar. Skipulagssvæðið...

Fyrirhuguð verkföll BSRB

25.05.2023
Fréttir
Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall þar sem Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu er innan BSRB. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, ráðhúsi, þjónustumiðstöð og Skagafjarðarveitum. Félagsmenn Kjalar á umræddum starfsstöðvum...