Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn mánudaginn 23. júní nk.
39. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, mánudaginn 23. júní 2025 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir:
1. 2505013F - Byggðarráð Skagafjarðar - 146
1.1 2505096 - Auglýsing atvinnulóða
1.2 2505076 - Viðurkenning til listamanns Skagafjarðar
1.3 2505075 - Fyrirspurn um leigu og sölu félagsheimila
1.4 2503334 - Hleðsluuppbygging í Varmahlíð - Styrkur frá Orkusjóði
1.5 2505077 - Kerfisáætlun Landsnets 2025-2034
2. 2505019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 147
2.1 2505170 - Samningar við Golfklúbb Skagafjarðar 2025
2.2 2504126 - Útboð lóðar við nýjan leikskóla í Varmahlíð
2.3 2504201 - Víðigrund Sauðárrkóki - Gatnagerð 2025
2.4 2505168 - Fyrirspurn um félagsheimili
2.5 2505135 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um veiðigjald (aflaverðmæti í reiknistofni)
2.6 2505149 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu)
2.7 2505138 - Samráð; Áform um endurskoðun sveitarstjórnarlaga
2.8 2505150 - Samráð; Áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja)
3. 2505024F - Byggðarráð Skagafjarðar - 148
3.1 2412118 - Framkvæmdir og viðhald 2025
3.2 2505203 - Málefni félagsheimilisins Ketiláss
3.3 2505014 - Skagafjörður - Rammaáætlun 2026
3.4 2505215 - Endurvakning kjörstaðar í Ketilási
3.5 2505214 - Lausar lóðir á Nöfum
3.6 2505195 - Umsókn um afslátt af fasteignaskatti
3.7 2504196 - Viðbótarniðurgreiðslur 2025
3.8 2501002 - Ábendingar 2025
4. 2505030F - Byggðarráð Skagafjarðar - 149
4.1 2505203 - Málefni félagsheimilisins Ketiláss
4.2 2502207 - Menntastefna Skagafjarðar
4.3 2505247 - Ársfundur Brák íbúðafélag hses
4.4 2506005 - Lokun gatna vegna 17. júní
4.5 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald
5. 2506007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 150
5.1 2405555 - Framtíðaruppbygging á golfsvæði Golfklúbbs Skagafjarðar
5.2 2310244 - Stækkun verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
5.3 2506001 - Tilboð í leigu á félagsheimili Rípurhrepps
5.4 2506014 - Aðstaða á gervigrasvelli
5.5 2505130 - Sjálfsafgreiðslulausn fyrir bókasafnið
5.6 2505237 - Reglur um styrki, styrktarlínur og auglýsingar
5.7 2505239 - Þjónustuskilti við byggðarkjarna
5.8 2506076 - Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (strandveiðar)
5.9 2506048 - Skipulag skógræktar - leiðbeiningar um val á landi til skógræktar
6. 2506014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 151
6.1 2405555 - Framtíðaruppbygging á golfsvæði Golfklúbbs Skagafjarðar
6.2 2506085 - Skipulag búsetukjarna á Sauðárkróki
6.3 2506054 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 03_Heilbrigðismál
6.4 2506055 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkar 21, 22, 27, 28 Sameiginlegur kostnaður o.fl.
6.5 2506056 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 00_Skatttekjur
6.6 2506057 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkar 31_Eignasjóður
6.7 2506058 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 71_Félagslegar íbúðir
6.8 2506099 - Aðalfundur Eyvindarstaðaheiðar ehf. fyrir árið 2024
6.9 2506106 - Opnun tilboða í alútboði á Iðnaðarhúsi við Borgarteig 15 á Sauðárkróki
6.10 2506080 - Erindi Félags atvinnurekenda til sveitarstjórna
7. 2505016F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 34
7.1 2401143 - Listaverk á Norðurstrandarleið
7.2 2502238 - 17. júní 2025
7.3 2506016 - Styrkbeiðni vegna 17. júní hátíðarhalda í Héðinsminni
7.4 2109202 - Matarkistan Skagafjörður
7.5 2502115 - Þjónustukönnun Héraðsbókasafns Skagfirðinga
7.6 2505130 - Sjálfsafgreiðslulausn fyrir bókasafnið
7.7 2505237 - Reglur um styrki, styrktarlínur og auglýsingar
7.8 2505076 - Viðurkenning til listamanns Skagafjarðar
7.9 2505012 - Atvinnulífssýning 2026
7.10 2505239 - Þjónustuskilti við byggðarkjarna
7.11 2505014 - Skagafjörður - Rammaáætlun 2026
8. 2506006F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 35
8.1 2506033 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál
8.2 2506029 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál
9. 2505015F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 35
9.1 2504220 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra
9.2 2505044 - Samráð; Drög að reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni
9.3 2301093 - Barnavernarþjónusta Mið - Norðurlands fundargerðir faghóps
9.4 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
9.5 2504180 - Einstaklingar á bið eftir húsnæði
9.6 2505155 - Sumarafleysingar 2025
9.7 2505030 - Íþrótta- og leikjanámskeið Fljótum 2025
9.8 2505029 - Ósk um leigu á íþróttahúsi
9.9 2211102 - Tillaga - Matarþjónusta - eldri borgarar
9.10 2501432 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2025
10. 2506015F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 36
10.1 2506022 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 02_Félagsþjónusta
10.2 2506023 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 06_Æskulýðs- og íþróttamál
10.3 2506095 - Styrkbeiðni v. utanvegahlaups
10.4 2504060 - Umsókn um framlag úr Jöfnunarsjóði 4.gr.
10.5 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
10.6 2501432 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2025
11. 2505008F - Fræðslunefnd - 38
11.1 2504196 - Viðbótarniðurgreiðslur 2025
11.2 2504010 - Kennslukvóti 2025-2026
11.3 2505032 - Fundir fræðslunefndar á haustönn 2025
11.4 2505090 - Yfirlit reksturs málaflokks 04 á fyrsta ársfjórðungi 2025
11.5 2411070 - Fundargerðir skólaráðs Varmahlíðarskóla 2024-25
12. 2506001F - Fræðslunefnd - 39
12.1 2506019 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 04
12.2 2502241 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2025
13. 2505012F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 26
13.1 2405270 - Aðkoma að þéttbýlisstöðum Skagafjarðar
13.2 2502293 - Ráðning refa- og minkaveiðimanns í Hegranesi
13.3 2505026 - Viðhald afréttargirðingar Staðarfjalla
13.4 2505025 - Beitarhólf nr. 27 í Efri Flóa auglýst til leigu
13.5 2502049 - Fjárhagsáætlanir fjallskilasjóða 2025
13.6 2505083 - Leiga á Írafelli
13.7 2504188 - Fjallskilasjóður Rípurhrepps ársreikningur 2024
13.8 2505028 - Ársreikningur 2024 Fjallskilasjóðs Seyluhrepps úthluti
13.9 2501004 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands 2025
14. 2505023F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 27
14.1 2405270 - Aðkoma að þéttbýlisstöðum Skagafjarðar
14.2 2502049 - Fjárhagsáætlanir fjallskilasjóða 2025
14.3 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald
14.4 2505083 - Leiga á Írafelli
15. 2506008F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 28
15.1 2506071 - Málefni fjallskilasjóðs Staðarhrepps
15.2 2506072 - Erindi frá Nafabændum
15.3 2505251 - Fjarskiptasamband í Skagafirði
15.4 2505014 - Skagafjörður - Rammaáætlun 2026
16. 2505017F - Skipulagsnefnd - 74
16.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
16.2 2505102 - Gránumóar lóð 64 - Beiðni um lóðarstækkun
16.3 2505031 - Viðvík I og II L146424 - Umsókn um stækkun byggingarreits
16.4 2505009 - Lækjarbakki 8 - Umsókn um lóð
16.5 2503246 - Víðigrund 7 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
16.6 2504087 - Barmahlíð 4 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
16.7 2504218 - Grundarstígur 9 - Umsókn um breikkun bílastæðis
16.8 2505064 - Hvíteyrar L146178 - Umsókn um stofnun landsspildu
16.9 2505002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 62
17. 2505026F - Skipulagsnefnd - 75
17.1 2503237 - Sólgarðar í Fljótum - Sóti Lodge - Fyrirspurn um uppbyggingu hótels
17.2 2505220 - Borgarflöt - Deiliskipulag
17.3 2505216 - Staðarhof L230392 - Breyting á deiliskipulagi
17.4 2505070 - Borgarmýri 3 - Beiðni um innkeyrslu á lóð.
17.5 2505219 - Steinn L145959 - Breyting á byggingarreit og nýtt staðfang
17.6 2505221 - Borgarsíða 7 - Fyrirspurnaruppdrættir
17.7 2504193 - Brekka L146018 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt
17.8 2505061 - Fyrirspurn um skoðun á hvort vöntun sé á lóðum eða svæðum á Sauðárkróki fyrir verslun og þjónustu
17.9 2505025F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 63
18. 2506009F - Skipulagsnefnd - 76
18.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
18.2 2506074 - Leikskólinn í Varmahlíð - Óveruleg breyting á deiliskipulagi
18.3 2210269 - Umsókn um stofnun þjóðlendu - Hraunin, austur - Skagafjörður
18.4 2506073 - Skagafjarðarhöfn - Útgarður ytri höfn - Umsókn um framkvæmdaleyfi
18.5 2506081 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknaborana fyrir Fljótagöng
18.6 2506031 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 09_Skipulags- og byggingarmál
18.7 2506025 - Borgarbraut 2 - Umsókn um lóð
18.8 2506036 - Fornós 8 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa.
18.9 2506063 - Víðihlíð 8 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
18.10 2503333 - Brúarland Deildardal - Umsókn um byggingarreit
18.11 2502228 - Hólagerði L146233 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
18.12 2505062 - Fyrirspurn vegna vinnu við deiliskipulag fyrir tjaldsvæðið við Sauðárgil
19. 2506017F - Skipulagsnefnd - 77
19.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
19.2 2506105 - Nestún 16 - Umsókn um lóð
19.3 2505059 - Skagfirðingabraut 45 - Beiðni um heimild til að stækka svalir
19.4 2506036 - Fornós 8 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa.
19.5 2502228 - Hólagerði L146233 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
20. 2505031F - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki - 5
20.1 2503178 - Útboð á hönnun nýs menningarhúss í Skagafirði
Almenn mál:
21. 2504196 - Viðbótarniðurgreiðslur 2025
22. 2411166 - Samþykkt um hunda og kattahald
23. 2505237 - Reglur um styrki, styrktarlínur og auglýsingar
24. 2505155 - Sumarafleysingar 2025
25. 2505031 - Viðvík I og II L146424 - Umsókn um stækkun byggingarreits
26. 2505064 - Hvíteyrar L146178 - Umsókn um stofnun landsspildu
27. 2505220 - Borgarflöt - Deiliskipulag
28. 2505216 - Staðarhof L230392 - Breyting á deiliskipulagi
29. 2505219 - Steinn L145959 - Breyting á byggingarreit og nýtt staðfang
30. 2504193 - Brekka L146018 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt
31. 2506074 - Leikskólinn í Varmahlíð - Óveruleg breyting á deiliskipulagi
32. 2210269 - Umsókn um stofnun þjóðlendu - Hraunin, austur - Skagafjörður
33. 2506073 - Skagafjarðarhöfn - Útgarður ytri höfn - Umsókn um framkvæmdaleyfi
34. 2506081 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknaborana fyrir Fljótagöng
35. 2503333 - Brúarland Deildardal - Umsókn um byggingarreit
36. 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
37. 2505059 - Skagfirðingabraut 45 - Beiðni um heimild til að stækka svalir
38. 2506036 - Fornós 8 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa.
39. 2502228 - Hólagerði L146233 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
40. 2502117 - Ósk um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum í fræðslunefnd
41. 2506042 - Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar 2025
42. 2506041 - Kosning í byggðarráð 2025 ásamt kjöri formanns og varaformanns
43. 2506155 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2025
Fundargerðir til kynningar:
44. 2505020F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 45
45. 2506018F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 46
46. 2501003 - Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2025
21.06.2025
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.