Vakin er athygli á því að sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð á morgun, fimmtudaginn 26. júní vegna námskeiðs fyrir starfsmenn.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.