Fréttir

Ráðhúsið á Sauðárkróki lokað vegna hertra sóttvarnaaðgerða

Lesa meira

Nýsköpunardagur 5. bekkjar í Skagafirði

Lesa meira

Sundlaugin á Hofsósi lokar tímabundið vegna framkvæmda

Lesa meira

Skipulagsfulltrúi óskast

Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekkjum grunnskólanna í Skagafirði fór fram í bóknámshúsi FNV í gær og er þetta í tuttugasta skiptið sem lokahátíðin er haldin hér í Skagafirði. Keppnin var hátíðleg að vanda en Laufey Leifsdóttir hefur haft umsjón með henni fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar undanfarin ár í samstarfi við Raddir, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Lesa meira

Viltu taka þátt í að móta stefnu um samgöngur?

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 17. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Leikskólinn Ársalir opnar eftir hádegi í dag

Leikskólinn Ársalir verður opnaður kl. 13:00 í dag. Þótt veðrið sé að ganga niður er þó ennþá mikil ófærð í bænum og margar götur ófærar. Af þeim sökum eru þeir foreldrar sem geta vinsamlega beðnir um að hafa börnin sín heima í dag.
Lesa meira

Tilkynning um röskun á þjónustu vegna veðurs

Kannski voru margir farnir að vona að vorið væri rétt handan við hornið eftir veðurblíðuna undanfarið. En þá ákvað vetur konungur heldur betur að minna á sig. Eðli málsins samkvæmt setur veður og færð ýmsa þjónustu sveitarfélagsins úr skorðum en reynt er eftir fremsta megni að láta hlutina ganga eins og hægt er. Allir grunnskólar í héraðinu eru lokaðir í dag. Leikskólinn Birkilundur í Varmahlíð er opinn en lokað er á Hólum og á Hofsósi til kl. 10:00 – þá verður staðan endurmetin. Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki er lokaður en ákveðið hefur verið að meta stöðuna kl. 11:00 og sjá hvort hægt verður að opna þá.
Lesa meira

Þrír styrkir til Skagafjarðar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Lesa meira