Nýr skólastjóri ráðinn í Árskóla
23.05.2025
Kristján Bjarni Halldórsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Árskóla á Sauðárkróki og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs í haust.
Kristján Bjarni er með MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu og hefur lokið námi til kennsluréttinda, hvort tveggja frá Háskóla Íslands. Auk þess er hann með C.sc í byggingaverkfræði og stundaði einnig...