Sigurður Arnar Friðriksson ráðinn í starf forstöðumanns framkvæmda
25.06.2025
Sigurður Arnar Friðriksson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns framkvæmda á Veitu- og framkvæmdasviði hjá sveitarfélaginu Skagafirði.
Sigurður Arnar úrskrifaðist árið 2006 sem M.Sc. vélaverkfræðingur á orkusviði frá Danmarks Tekniske Universite en þar áður hafði hann lokið B.Sc. gráðu í iðnaðartæknifræði frá Tækniskóla Íslands árið 2002....