Nýtt fyrirkomulag varðandi vetrarþjónustu á vegum Skagafjarðar
17.02.2025
Við vekjum athygli á því að nýtt fyrirkomulag hefur tekið gildi varðandi vetrarþjónustu á vegum Skagafjarðar, þ.e. nú skal hafa samband við Þjónustumiðstöð eða landbúnaðar- og umhverfisfulltrúa Skagafjarðar, Kára Gunnarsson, til þess að óska eftir þjónustu í stað þess að hafa samband við þá tengiliði sem áður tóku við pöntunum.
Svæðin skiptast á...