Truflanir á afhendingu á hitaveituvatni á Sauðárkróki og Skarðshreppi
09.05.2025
Truflanir verða á afhendingu á hitaveituvatni frá kl. 16:00, mánudaginn 12. maí og fram eftir nóttu vegna endurbóta á virkjunarsvæði okkar í Borgarmýrum.
Skagafjarðarveitur vilja benda fólki á að muna eftir að hafa lokað fyrir krana á töppunarstöðum og huga að dælum fyrir upphitun á uppblöndunarkerfum gólfhita og bílaplönum.
Reikna má með að...