Sinfó í sundi
28.08.2025
Sjónvarpstónleikarnir Klassíkin okkar fara fram í tíunda sinn í Eldborg í Hörpu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 í samvinnu við RÚV.
Af því tilefni ætla margar sundlaugar víða um land að bjóða upp á viðburðinn Sinfó í sundi þar sem sent verður beint út frá tónleikunum á sundstöðum.
Skagafjörður tekur þátt í viðburðinum og verður tónleikunum...