Innritun í Tónlistarskóla Skagafjarðar
13.06.2025
Innritun fyrir skólaárið 2025-2026 er á lokametrum en umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 25. júní nk. Innritun fer fram í gegnum vefform á vef Tónvisku sem hægt er að nálgast hér.
Eins og fram kemur í innritunarreglum Tónlistarskóla Skagafjarðar hafa nemendur sem stundað hafa nám við skólann forgang ef takmarka þarf fjölda...