Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. október nk.
42. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 15. október 2025 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar:
1. 2509011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 162
1.1 2508181 - Kynning frá verkefnastjóra farsældar
1.2 2509093 - Samráð; Áform um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks og aukinnar skilvirkni eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
1.3 2508116 - Beiðni um fund
1.4 2509151 - Störf ráðgefandi hóps um aðgengismál
1.5 2509145 - Styrkbeiðni
1.6 2509031 - Áskorun vegna leikskólamála á Sauðárkróki
1.7 2508226 - Barnvæn samfélög - boð um þátttöku í verkefni
1.8 2509106 - Samráð; Fæðuöryggi á Íslandi. Staða og horfur - 2025
1.9 2509128 - Áhrif 16. gr laga nr. 55 1992 ef byggingar eru reistar á svæðum sem fyrir fram er vitað að eru næm fyrir náttúruhamförum sem eru bótaskyldar hjá NTÍ
2. 2509018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 163
2.1 2508226 - Barnvæn samfélög - boð um þátttöku í verkefni
2.2 2509163 - Úttekt á Brunavörnum Skagafjarðar
2.3 2508116 - Beiðni um fund
2.4 2508112 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026
2.5 2509208 - Fjöldi ríkisstarfa
2.6 2509209 - Úrslitaleikur bikarkeppni neðri deilda karla í knattspyrnu
2.7 2509225 - Kvöldopnun í Aðalgötunni
2.8 2509160 - Samráð; Breytingar á uppgjörsreglum virðisaukaskatts o.fl. til skoðunar
2.9 2509169 - Samráð; Aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila
2.10 2509206 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar starfsemi Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
2.11 2509161 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2025
2.12 2509212 - Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum
3. 2509026F - Byggðarráð Skagafjarðar - 164
3.1 2412118 - Framkvæmdir og viðhald 2025
3.2 2410280 - Samkomulag við tónlistarkennara
3.3 2509271 - Almenningssamgöngur á Sauðárkróki - útboð
3.4 2509265 - Fyrirspurn vegna starfsauglýsingar
3.5 2508112 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026
3.6 2509268 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaráætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðarmál
3.7 2503221 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um borgarstefnu
3.8 2509223 - Samráð;Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr 138 2011
3.9 2509259 - Sæmundargata 15 - Brim Guesthouse- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4. 2510006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 165
4.1 2506062 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
4.2 2507222 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2025
4.3 2510076 - Samstarfsyfirlýsing um farsældarráð
4.4 2502187 - Frágangur á Birkimel í Varmahlíð
4.5 2503217 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
4.6 2508117 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2026
4.7 2508118 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2026
4.8 2508119 - Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2026
4.9 2508107 - Gjaldskrá Dagdvöl 2026
4.10 2508124 - Gjaldskrá Iðju hæfingar 2026
4.11 2508137 - Greiðsluviðmið jafnaðarstunda NPA samninga 2026
4.12 2508133 - Greiðslur vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna 2026
4.13 2508115 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2026
4.14 2508122 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2026
4.15 2508131 - Gjaldskrá hitaveitu 2026
4.16 2508132 - Gjaldskrá vatnsveitu 2026
4.17 2508123 - Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2026
4.18 2510059 - Gjaldskrá gámageymslusvæða 2026
4.19 2509223 - Samráð;Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr 138 2011
4.20 2506022 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 02_Félagsþjónusta
4.21 2506029 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál
4.22 2506023 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 06_Æskulýðs- og íþróttamál
4.23 2506033 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál
4.24 2509287 - Fjárhagsáætlun 2026 - Landbúnaðar og innviðanefnd
4.25 2510050 - Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
5. 2508017F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 37
5.1 2508066 - Skýrsla deildarstjóra
5.2 2408091 - Regbogastígur, stétt við skólabyggingar í Skagafirði
5.3 2508068 - Laugardagsopnun
5.4 2503217 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
5.5 2508117 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2026
5.6 2508118 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2026
5.7 2508119 - Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2026
5.8 2508139 - Menningarstefna sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra - Endurskoðun
5.9 2506029 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál
5.10 2506033 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál
5.11 2508222 - Félagsheimilið Bifröst - auglýsing 2025
6. 2509019F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 38
6.1 2509178 - Samstarfs- og nýsköpunarstyrkir til íslenskunáms innflytjenda
6.2 2509012 - Styrkbeiðni - Stígamót
6.3 2508107 - Gjaldskrá Dagdvöl 2026
6.4 2508124 - Gjaldskrá Iðju hæfingar 2026
6.5 2508137 - Greiðsluviðmið jafnaðarstunda NPA samninga 2026
6.6 2508133 - Greiðslur vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna 2026
6.7 2508115 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2026
6.8 2508122 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2026
6.9 2508192 - Opnunartímar íþróttamannvirkja 2026
6.10 2506023 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 06_Æskulýðs- og íþróttamál
6.11 2506022 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 02_Félagsþjónusta
6.12 2501432 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2025
7. 2509025F - Fræðslunefnd - 41
7.1 2508125 - Gjaldskrá leikskóla 2026
7.2 2506019 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 04_Fræðslu- og uppeldismál
7.3 2509031 - Áskorun vegna leikskólamála á Sauðárkróki
7.4 2509178 - Samstarfs- og nýsköpunarstyrkir til íslenskunáms innflytjenda
7.5 2509249 - Könnun á öryggi barna í bíl
7.6 2509262 - Nemendafjöldi 2025-2026
8. 2509014F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 33
8.1 2505025 - Beitarhólf nr. 27 í Efri Flóa auglýst til leigu
8.2 2509152 - Fjárhagsáætlanir Fjallskilanefnda 2026
8.3 2304020 - Girðing móti Tungulandi
8.4 2508046 - Fyrirhuguð niðurfelling vega af vegaskrá
8.5 2508110 - Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2026
8.6 2508126 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026
8.7 2508130 - Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2026
8.8 2501004 - Fundagerðir Hafnasamband Íslands 2025
8.9 2509091 - Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2025
8.10 2509092 - Loftlagsdagurinn 2025
9. 2509024F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 34
9.1 2509272 - Rekstraryfirlit sorphirðu
9.2 2507003 - Veiðifélag Unadalsár aðalf 2025
9.3 2509157 - Hafnafundur 2025
9.4 2509158 - Fjárfestingar hafna á Íslandi 2025-2040
9.5 2509189 - Ársreikningur 2024 Skarðshreppur
9.6 2509187 - Ársreikningur 2024 Hóla og Viðvíkurhreppur
9.7 2509185 - Ársreikningur 2024 Hofsafrétt
9.8 2509183 - Ársreikningur 2024
10. 2510005F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 35
10.1 2509287 - Fjárhagsáætlun 2026 - Landbúnaðar og innviðanefnd
10.2 2508131 - Gjaldskrá hitaveitu 2026
10.3 2508132 - Gjaldskrá vatnsveitu 2026
10.4 2508123 - Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2026
10.5 2510059 - Gjaldskrá gámageymslusvæða 2026
11. 2509015F - Skipulagsnefnd - 83
11.1 2304025 - Borgarflöt 33 - Umsókn um lóð
11.2 2403157 - Sjóvörn Hofsósi - Ósk um framkvæmdaleyfi
11.3 2509159 - Grjótá á Öxnadalsheiði - Umsókn um framkvæmdaleyfi
11.4 2505059 - Skagfirðingabraut 45 - Beiðni um heimild til að stækka svalir
11.5 2311031 - Borgarflöt nr. 23, 25, 27 og 29 - Beiðni um þróunarreit
11.6 2409311 - Deiliskipulag Gamla bæjarins - Lóðarumsókn og beiðni um samráð í deiliskipulagsvinnu
11.7 2502228 - Hólagerði L146233 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
11.8 2406243 - Keta L146392 í Hegranesi - Umsókn um stofnun lóðar
11.9 2509128 - Áhrif 16. gr laga nr. 55 1992 ef byggingar eru reistar á svæðum sem fyrir fram er vitað að eru næm fyrir náttúruhamförum sem eru bótaskyldar hjá NTÍ
11.10 2509004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
12. 2510014F - Skipulagsnefnd - 84
12.1 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
12.2 2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag
12.3 2505220 - Borgarflöt - Deiliskipulag
12.4 2401263 - Deiliskipulag - Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra - Verknámshús - Skagfirðingabraut 26
12.5 2510142 - Breytingar á Blöndulínu 3 í landi Starrastaða og Mælifells, nr. 13602025 - Umsagnarbeiðni
12.6 2510141 - Breytingar á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Hólsdal, nr. 0820/2025 - Umsagnarbeiðni
12.7 2506130 - Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0819-2025, Breytingar á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2032 vegna Fljótaganga
12.8 2510065 - Deiliskipulag Sauðárkrókshafnar, Eyrarvegur 18, L143288, og Eyrarvegur 20, L143289 - Umsókn um breytingu lóðamarka
12.9 2509254 - Birkimelur 35 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
12.10 2509253 - Hólabrekka L146200 - Umsókn um byggingarreit
12.11 2509372 - Hólkot L146543 - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum
12.12 2510104 - Keta L146392 í Hegranesi, Skagafirði - Umsókn um landskipti
12.13 2509382 - Neðri-Ás 2 land 6 (L234078) - Umsókn um landskipti
12.14 2510140 - Langaborg L225909 í Hegranesi, Skagafirði - Umsókn um stofnun byggingarreits
12.15 2312182 - Birkimelur 25 - Lóðarmál
12.16 2508127 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa þjónustu- og framkvæmdagjöld 2026
12.17 2506031 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 09_Skipulags- og byggingarmál
12.18 2509224 - Ályktun vegna skipulagsmála skógræktar hjá sveitarfélögum
12.19 2509291 - Skipulagsdagurinn 2025
12.20 2509017F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
12.21 2510011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
Almenn mál:
13. 2502117 - Ósk um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum í fræðslunefnd
14. 2502121 - Endurtilnefning í fræðslunefnd
Almenn mál - umsagnir og vísanir
15. 2507222 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2025
16. 2510076 - Samstarfsyfirlýsing um farsældarráð
17. 2508112 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026
18. 2503217 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2026
19. 2508117 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2026
20. 2508118 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2026
21. 2508119 - Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2026
22. 2508107 - Gjaldskrá Dagdvöl 2026
23. 2508124 - Gjaldskrá Iðju hæfingar 2026
24. 2508137 - Greiðsluviðmið jafnaðarstunda NPA samninga 2026
25. 2508133 - Greiðslur vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna 2026
26. 2508115 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2026
27. 2508122 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2026
28. 2508131 - Gjaldskrá hitaveitu 2026
29. 2508132 - Gjaldskrá vatnsveitu 2026
30. 2508123 - Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2026
31. 2510059 - Gjaldskrá gámageymslusvæða 2026
32. 2403157 - Sjóvörn Hofsósi - Ósk um framkvæmdaleyfi
33. 2509159 - Grjótá á Öxnadalsheiði - Umsókn um framkvæmdaleyfi
34. 2311031 - Borgarflöt nr. 23, 25, 27 og 29 - Beiðni um þróunarreit
35. 2502228 - Hólagerði L146233 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
36. 2404001 - Endurskoðun aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040
37. 2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag
38. 2505220 - Borgarflöt - Deiliskipulag
39. 2401263 - Deiliskipulag - Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra - Verknámshús - Skagfirðingabraut 26
40. 2510142 - Breytingar á Blöndulínu 3 í landi Starrastaða og Mælifells, nr. 13602025 - Umsagnarbeiðni
41. 2510141 - Breytingar á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Hólsdal, nr. 0820/2025 - Umsagnarbeiðni
42. 2506130 - Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0819-2025, Breytingar á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2032 vegna Fljótaganga
43. 2510065 - Deiliskipulag Sauðárkrókshafnar, Eyrarvegur 18, L143288, og Eyrarvegur 20, L143289 - Umsókn um breytingu lóðamarka
44. 2509253 - Hólabrekka L146200 - Umsókn um byggingarreit
45. 2509372 - Hólkot L146543 - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum
46. 2510104 - Keta L146392 í Hegranesi, Skagafirði - Umsókn um landskipti
47. 2509382 - Neðri-Ás 2 land 6 (L234078) - Umsókn um landskipti
48. 2506062 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
Fundargerðir til kynningar
49. 2501328 - Fundagerðir NNV 2025
50. 2501003 - Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2025
51. 2501006 - Fundagerðir SSNV 2025
13.10.2025
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.