Vinnustofa um farsæld barna haldin í Skagafirði
10.10.2025
Nýverið var haldinn fundur með öllum tengiliðum og málstjórum farsældar í Skagafirði. Á fundinum voru einnig tveir fulltrúar frá farsældarsviði Barna- og fjölskyldustofu, sem jafnframt leiddu vinnustofuna og heimsóttu svæðið.
Markmið vinnustofunnar var áframhaldandi vinna við að þróa og skerpa á verkferlum sem styðja við innleiðingu...