Fara í efni

Endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar

31.10.2025

Kæru íbúar í Skagafirði!
Þrír íbúafundir voru haldnir í lok október sem hluti af samráði við endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar. Ef einhver áhugasamur, sem missti af fundi eða vill bæta einhverju við, að þá er hægt að gera það hér með því að taka þátt í þessari könnun/mati og leggja sitt af mörkum. Öllum í Skagafirði er velkomið að taka þátt! Innleggið er nafnlaust.
Hlekkur og Qr kóði á könnun: https://forms.gle/Sttdf2vBQtPzqSiG6