Fara í efni

Bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur í Skagafirði

23.10.2025

Bleiki dagurinn var haldinn hátíðlegur í gær, miðvikudaginn 23. október um land allt. Þetta er sá dagur sem landsmenn klæðast bleiku og lýsa upp skammdegið upp í bleikum ljóma til að sýna samstöðu með öllum konum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra. 

Starfsfólk Skagafjarðar tók að sjálfsögðu þátt og voru margar stofnanir með bleikt morgunkaffi, skreyttu vinnustaðinn í bleiku og settu upp bleikar lýsingar svo fáeitt sé nefnt.