Vakin er athygli á því að Ráðhúsið lokar í dag, föstudaginn 24. október kl. 14:00 vegna kvennaverkfallsins.
Skagafjörður vill benda á að það verður skipulögð dagskrá í tilefni dagsins á Sauðárkróki og í Varmahlíð.