Fara í efni

Fréttir

Áramótabrennur og flugeldasýningar í Skagafirði

28.12.2023
Fréttir
Nú líður að lokum ársins 2023 og verður árið kvatt og nýju ári fagnað með áramótabrennum og flugeldasýningum eins og hefð er fyrir. Hér að neðan eru upplýsingar um áramótabrennur og flugeldasýningar í Skagafirði: Kl. 17:00 – Hofsós – Áramótabrenna við Móhól ofan við Hofsós. Flugeldasýning hefst kl. 17:30. Kl. 21:00 – Hólar – Flugeldasýning...

Endurnýjun rafrænna klippikorta fyrir sorpmóttöku

27.12.2023
Fréttir
Þann 1. apríl sl. voru rafræn klippikort fyrir sorpmóttöku tekin í notkun í Skagafirði og hafa um 1300 kort verið sótt. Gildis tími þessa korta eru til loka janúar 2024. Greiðendur fasteignagjalda fyrir árið 2024 geta sótt nýtt kort fyrir árið 2024 eftir 1. febrúar nk. á síðunni skagafjardarkort.is. Áfram verður í boði fyrir þá sem vilja fá...

Gleðileg jól!

23.12.2023
Fréttir
Við óskum starfsfólki, íbúum Skagafjarðar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2024 með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og sveitarstjóri Skagafjarðar

Tilkynning frá Skagafjarðarveitum

22.12.2023
Fréttir
Vegna kulda og mikillar notkunar á heitu vatni þessa dagana hefur verið lokað fyrir rennsli í sundlaugina á Hofsósi. Áfram verður heitt vatn í pottunum og þeir opnir, en laugin sjálf verður köld. Notendur út að austan sem og annars staðar í firðinum eru hvattir til að fara sparlega með heita vatnið í kuldanum.

Opnunartími sundlauga um jól og áramót

21.12.2023
Fréttir
Opnunartími sundlauganna á Hofsósi, Sauðárkróki og Varmahlíð verða sem hér segir um jól og áramót: Dagsetning Sauðárkrókur Hofsós Varmahlíð 23. desember 10-16 7-13 / 17-20 10-16 24. desember 9-12 9-12 Lokað 25. desember Lokað Lokað Lokað 26. desember Lokað Lokað Lokað 27. desember 6:50-20:30 7-13 /...

Fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2024-2027 samþykkt

20.12.2023
Fréttir
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árið 2024, ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2027 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar 13. desember sl. Fjárhagsáætlunin er sett fram í samræmi við 62. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fyrir A-hluta og samantekinn reikning fyrir A- og B-hluta. Í A-hluta er aðalsjóður auk eignasjóða. Í B-hluta eru veitustofnanir, hafnarsjóður, félagslegar íbúðir, Tímatákn ehf., Flokka ehf. og Eyvindarstaðarheiði ehf, auk hlutdeildarfélaga sem koma inn í reikningsskil sveitarfélagsins eftir hlutfallslegri ábyrgð sveitarfélagsins, þ.e. Norðurá bs. og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Áætlunin sýnir rekstraráætlun, áætlaðan efnahagsreikning og sjóðsstreymi fyrir sveitarfélagið, stofnanir og hlutdeildarfélög þess.

Aukafundur sveitarstjórnar á miðvikudag.

18.12.2023
Fréttir
Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 20. desember 2023 að Sæmundagötu 7B og hefst hann kl .16:15

Auglýsing um skipulagsmál – Skagafjörður

14.12.2023
Fréttir
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 20. fundi sínum þann 13. desember sl. þrjár óverulegar breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru settar fram á þremur breytingarblöðum og eru viðfangsefni eftirfarandi: Íbúðarbyggð við Lækjarbakka -...

Jafnlaunagreining 2023

13.12.2023
Fréttir
Á dögunum fór fram árleg launagreining hjá sveitarfélaginu í tengslum við úttekt á jafnlaunakerfi sveitarfélagsins. Gögn sem notuð voru til launagreiningar voru launaupplýsingar í útborgun 1. nóvember 2023. Greind voru grunnlaun, föst laun og heildarlaun. Niðurstöður launagreiningar sýna að óútskýrður launamunur milli kynjanna á föstum launum hjá...