Rotþróarlosun 2025
19.02.2025
Skagafjörður mun standa fyrir losun rotþróa á eftirfarandi svæðum í sumar: Hegranes og Blönduhlíð að Fljótum.
Eigendur rotþróa eru vinsamlegast beðnir um að tryggja aðgengi losunarbíls að rotþróm og að þær séu auðfinnanlegar og opnanlegar.
Ef eigendur hafa athugasemdir fram að færa og/eða vilja afþakka þjónustuna, vinsamlega komið þeim á...