Fréttir

Auglýsing Sauðárkrókshöfn dýpkun 2018, mat á umhverfisáhrifum og ákvörun matsskyldu

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð dýpkun í Sauðárkrókshöfn sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skal því framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Lesa meira

Berglind Þorsteinsdóttir ráðin í stöðu safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga

Berglind Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga frá 1. júlí 2018. Tvær umsóknir bárust um starfið. Berglind Þorsteinsdóttir hefur lokið BA prófi í fornleifafræði frá sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands sem og meistaraprófi í menningarfræðum frá sama skóla. Einnig hefur Berglind lokið ýmsum námskeiðum s.s. í grafískri miðlun.
Lesa meira

Starf í liðveislu

Umsóknarfrestur um starf í liðveislu hefur verið framlengdur til og með 25. júní.
Lesa meira

GaV auglýsir eftir kennurum

Um nokkrar stöður er að ræða á Hofsós og Hólum í Hjaltadal. Möguleiki er að sækja um hverja stöðu fyrir sig eða saman.
Lesa meira

Framlengdur umsóknarfrestur um stöður kennara í Varmahlíðarskóla í málmsmíði og textíl

Umsóknarfrestur um stöður kennara í málmsmíði- og textíl við Varmahlíðarskóla hefur verið framlengdur til og með 25. júní.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 6. júní

Síðasti fundur þessarar sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 6. júní kl. 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina

Lesa meira

Skráning í Sumar Tím er hafin

Lesa meira

Skólaslit í Árskóla

Árskóla var slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn. Að þessu sinni útskrifuðust 43 nemendur úr 10. bekk og voru þeir kvaddir með söknuði og góðum óskum.
Lesa meira

Útskrift úr leikskólanum Ársölum

tSór hópur barna útskrifaðist frá leikskólanum Ársölum miðvikudaginn 30. maí, 42 börn, 20 stúlkur og 22 drengir. Hátíðin hófst á því að útskriftarhópurinn flutti nokkur lög undir stjórn Önnu Jónu leikskólastjóra af mikilli innlifun.
Lesa meira