Götulokanir vegna tendrun jólatrés 29. nóvember
28.11.2025
Vakin er athygli á götulokunum á morgun laugardaginn 29. nóvember vegna tendrun jólatrés á Kirkjutorgi á Sauðárkróki.
Lokanir vara frá kl. 14:00- 17:00.
Um er að ræða eftirfarandi gatnamót:
Skólastígur/Skagfirðingabraut
Hlíðarstígur/Skagfirðingabraut
Aðalgata/Sævarstígur
Aðalgata/Bjarkastígur