Skráning í Vinnuskólann stendur yfir
30.04.2025
Við vekjum athygli á því skráningar í Vinnuskóla Skagafjarðar fyrir sumarið 2025 eru í fullum gangi. Vinnuskólinn verður starfandi frá þriðjudeginum 10. júní til föstudagsins 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Leitast er við að veita öllum 13 til 16 ára unglingum búsettum í Skagafirði aðgang í skólann. Árgangarnir sem í hlut eiga eru fæddir á...