Fara í efni

Endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar - vilt þú hafa áhrif?

03.12.2025

Stýrihópur um endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar frá árinu 2020 óskar eftir ábendingum við drög að endurskoðaðri stefnu sem má finna hér.

Í upphafi komandi árs er síðan stefnt að því að klára þessa vinnu og kynna stefnuna ásamt aðgerðaráætlun.

Ábendingar má senda á netfangið gunnthor@ais.is fyrir lok dags 10. desember 2025.

Stýrihópur um endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar