Máltíðir fyrir eldra fólk í dreifbýli
25.04.2025
Félagsmála – og tómstundanefnd Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum 6. mars sl. að hefja reynsluverkefni í samstarfi við Varmahlíðarskóla og Grunnskólann austan Vatna. Samstarfið miðar að því að bjóða eldri borgurum utan Sauðárkróks að sækja um matarþjónustu hjá stuðnings- og stoðþjónustu Skagafjarðar og sækja matarbakka í...