Fara í efni

Fréttir

Máltíðir fyrir eldra fólk í dreifbýli

25.04.2025
 Félagsmála – og tómstundanefnd Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum 6. mars sl. að hefja reynsluverkefni í samstarfi við Varmahlíðarskóla og Grunnskólann austan Vatna. Samstarfið miðar að því að bjóða eldri borgurum utan Sauðárkróks að sækja um matarþjónustu hjá stuðnings- og stoðþjónustu Skagafjarðar og sækja matarbakka í...

Setning Sæluviku

23.04.2025
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði, verður dagana 27. apríl - 3. maí. Setningin verður í Safnahúsinu sunnudaginn 27. apríl kl 13 þar sem veitt verða samfélagsverðlaun Skagafjarðar. Vísnakeppnin verður á sínum stað, tónlistaratriði í boði Tónlistarskóla Skagafjarðar, opnun myndlistarsýningar Sólóns myndlistafélags og kaffi og terta fyrir gesti.

Páskadagskráin í Skagafirði

16.04.2025
Það verður mikið um að vera í Skagafirði um páskana og ýmsir viðburðir í boði. Tónleikar, leiksýningar, bingó, helgihald í kirkjunum og margt fleira.

Opnunartími sundlauga yfir páskana

16.04.2025
Opnunartími sundlauganna í Skagafirði yfir páskana.

Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Varmahlíð Leikskóli – Áfangi 3

11.04.2025
Í verkinu felst uppsteypa og frágangur við stoðvegg, skál í halla, sökkla undir vagnskúr/sorpskýli, ásamt byggingu áðurnefnds skýlis. Jarðvinna undir yfirborðsfrágangur á lóð. Hellulögn, malbikun, gúmmíhellur, þökulagning og flr. Verkið felur í sér fráveitukerfi, snjóbræðslukerfi, neysluvatni á lóð ásamt tenginum. Einnig fullnaðarfrágangur...

Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Unadalsá (Hofsá) í Skagafirði

10.04.2025
Veiðifélag Unadalsár (Hofsár) óskar eftir tilboðum í leigu á öllum veiðirétti félagsins í Unadalsá fyrir veiðitímabil áranna frá og með 2025 til og með 2029 með almennu útboði. Útboðsgögnin fást afhent með rafrænum hætti hjá Landssambandi veiðifélaga. Vinsamlegast hafið samband á netfangið gunnar@angling.is. Tilboðum skal skilað í lokuðum...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Norðurá bs., Stekkjarvík

09.04.2025
Umhverfis- og orkustofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurá bs., Stekkjarvík. Gert er ráð fyrir heimild til urðunar á allt að 30.000 tonnum af almennum úrgangi á ári, þ.á.m óvirkum spilliefnum. Fyrra starfsleyfi heimilaði urðun uppá 21.000 tonn á ári. Heildarmagn úrgangs sem urðaður verður á urðunarstaðnum helst óbreytt og...

Skagafjörður og Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum í verkið Víðigrund, Sauðárkróki – Gatnagerð 2025

07.04.2025
Verkið felst m.a. í endurgerð fráveitulagna, götulýsingar, vatnsveitu og hitaveitu í götunni Víðigrund á Sauðárkróki, auk jarðvegsskipta í götunni, með malbikun akbrautar og gangstétta og gerð kantsteina. Helstu magntölur: Skurðgröftur, fráveita: 550 m Fráveitulagnir, plast: 850 m Skurðgröftur, vatns- og hitaveita: 380 m Vatnsveitulagnir,...

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl nk.

06.04.2025
Fréttir
37. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, þriðjudaginn 8. apríl 2025 og hefst kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerð  1. 2503010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 137 1.1 2503072 - Móttökustöð fyrir dýrahræ á Dysnesi1.2 2503095 - Tillaga um að fallið verði frá áformum um sölu Félagsheimilis Rípurhrepps1.3 2503055 - Fyrirspurn um...