Fréttir

Breyttur opnunartími í sundlauginni í Varmahlíð

Við viljum vekja athygli á því að opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð breyttist um áramótin.
Lesa meira

Laus störf hjá sveitarfélaginu

Laus eru til umsóknar nokkur fjölbreytt störf hjá sveitarfélaginu flest frá og með 1. febrúar næstkomandi, garðyrkjufræðingur, skjalavörður, starfsmaður í Dagdvöl aldraðra og starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk á Blönduósi.
Lesa meira

Kveðja um áramót

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar Skagfirðingum nær og fjær svo og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar samfylgdina á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Áramótabrennur í Skagafirði

Fjórar brennur eru í Skagafirði um áramótin, á Hofsósi, Hólum, Sauðárkróki og Varmahlíð. Það eru björgunarsveitirnar sem hafa veg og vanda af brennunum og flugeldasýningunum eins og áður.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar 2018

Í gær var tilkynnt val á íþróttamanni-, liði- og þjálfara Skagafjarðar fyrir árið 2018 við hátíðlega athöfn í Ljósheimum. Einnig voru veitt hvatningarverðlaun UMSS og viðurkenningar fyrir þátttöku í landsliðum og þjálfara aðildarfélaga UMSS.
Lesa meira

Gleðileg jól!

Lesa meira

Breytingar á skóladagatölum leikskólanna

Samþykktar hafa verið breytingar á skóladagatölum leikskólanna í fræðslunefnd.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 19. desember 2018

Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar, miðvikudaginn 19. desember kl. 14:30 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Ráðhúsið lokað yfir hátíðirnar

Afgreiðslu ráðhúss Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður lokað frá 24. desember t.o.m. 1. janúar 2019. Íbúar sem þurfa að sækja þjónustu í ráðhúsið eru hvattir til að gera slíkt hið fyrsta eða í síðasta lagi föstudaginn 21. desember nk. Ráðhúsið opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar 2019 kl. 09:00.
Lesa meira

Auglýsing um skipulagsmál - breytingar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021

Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 12. desember síðastliðinn var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins 2009-2021 ásamt umhverfisskýrslu um umhverfismat áætlana.
Lesa meira