Fréttir

Erindi sveitarstjóra á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

Nýlega var hin árlega fjármálaráðstefna sveitarfélaganna haldin á Hilton Reykjavík Nordica og þar hélt Ásta B Pálmadóttir sveitarstjóri fróðlegt erindi um sameiningu sveitarfélaga.
Lesa meira

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði
Lesa meira

Félagsráðgjafi óskast til starfa

Félagsráðgjafi annast almenna félagslega ráðgjöf, ráðgjöf við foreldra og börn, barnavernd, fjárhagsaðstoð, húsnæðismál og önnur verkefni félagsþjónustu.
Lesa meira

Vinadagurinn í Skagafirði

Vinadagurinn var haldinn hátíðlegur hjá skólum Skagafjarðar í dag í sjötta skipti og var vel heppnaður. Öll grunnskólabörn í firðinum komu saman ásamt skólahópum leikskólanna og nemendum FNV.
Lesa meira

Framkvæmdir við gervigrasvöll að hefjast

Iðkendur knattspyrnudeildar Tindastóls tóku fyrstu skóflustungur að gervigrasvelli kl. 15 í dag á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í maí 2018.
Lesa meira

Kjörstaðir og framlagning kjörskrár

Kjörstaðir í Sveitarfélaginu Skagafirði við Alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi verða átta.
Lesa meira

Sveitarfélagið Skagafjörður kaupir rafmagnsbíl

Í sumar festi Sveitarfélagið Skagafjörður kaup á nýjum Volkswagen e-Golf rafmagnsbíl. Ingvar Gýgjar Sigurðarson, verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu, tók við bílnum fyrir hönd sveitarfélagsins. Bílinn mun nýtast starfsfólki sveitarfélagsins sérstaklega vel til að komast á milli staða innan sveitarfélagsins.
Lesa meira

Tímabundið hlutastarf í liðveislu er laust til umsóknar

Starfsmaður aðstoðar blindan einstakling í nágrenni Varmahlíðar. Starfið felst m.a. í aðstoð við athafnir daglegs lífs og félagslegum stuðningi. Starfið hentar konum jafnt sem körlum.
Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitinu heimilt að fjarlægja númerslausa bíla í slæmu ástandi af einkalóðum

Í frétt á vef Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra segir að í nýjum úrskurði úskurðarnefndar umhverfis- og auðlindanefndar sem kveðinn var upp þann 3. október sl. komi skýrt fram að heilbrigðiseftirlitið hafi heimild til þess að fjarlægja númerslausa bíla af einkalóðum, á þeirri forsendu einni að um sé að ræða lýti á umhverfinu.
Lesa meira

Búsetuþjónusta við Fellstún 19b auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni

Starfið felur í sér aðstoð við fatlaðan einstakling við athafnir daglegs lífs, umönnun, skipuleggja afþreyingu og erindi utan heimili. Nálægð við þjónustuþega er mikil. Önnur verkefni eru t.d. heimilisstörf, s.s. þvottar, þrif og matargerð. Starfsmaður fylgir þjónustuþega vegna ýmissa erinda utan heimilis.
Lesa meira