Fara í efni

17. júní í Skagafirði: Uppfærð dagskrá

12.06.2025

Vakin er athygli á því að það er villa í dagskránni sem birtist í Sjónarhorninu í dag.

Sundlaugin á Hofsósi er opin til kl. 18:00, en ekki 20:00 og jafnframt er sundlaugin í Varmahlíð opin til 20:00, en ekki 18:00.

Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.