Vatns- og hitaveitutruflanir í Hlíðahverfi í dag - 21. ágúst
21.08.2025
Vakin er athygli á því að lokað verður fyrir kalda vatnið í eftirfarandi götum kl. 10:00:
-
Kvistahlíð
-
Grenihlíð
-
Lerkihlíð
-
Hvannahlíð
-
Furuhlíð
Einnig verður heitt vatn ótryggt í Kvistahlíð, Lerkihlíð og Hvannahlíð um tíma.
Viðgerð hófst í morgun og má gera ráð fyrir að truflanir á vatnsveitu standi fram eftir degi.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.