Tilkynning: Fráveituframkvæmdir við Ártún 17 næstu daga.
12.08.2025
Vakin er athygli á fráveituframkvæmdum við Ártún 17 á Sauðarkróki í dag og næstu daga.
Vegna þess má búast við truflun á umferð við íbúðarhúsnæðið á meðan á framkvæmdum stendur.
Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og fylgja merkingum á svæðinu.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.