Vakin er athygli á því að sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð fram eftir vikunni vegna framkvæmda.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.