Fara í efni

Opin fræðsla Píeta á Sauðárkróki

14.10.2025

Vakin er athygli á því að Píeta samtökin ætla að vera með opin fræðslufund um starfsemi, þjónustu og forvarnarstarf. 

  • Hvenær: Þriðjudaginn 21. október kl. 14:00.
  • Hvar: Húsi Frítímans, efri salur.

Fulltrúar frá Píeta mæta á svæðið með fræðsluerindi og svara spurningum úr sal.

Öll velkomin sem láta sig málefnið varða.