Tendrun jólatrés 29. nóvember - viðburðir og opnunartímar verslana við Aðalgötu
Komum saman næstkomandi laugardag á Kirkjutorgi og tendrum jólatréð. Söngur og gleði með Leikfélagi Sauðárkróks og jólasveinarnir kíkja til byggða.
Hlökkum til að sjá ykkur í hátíðarskapi 29. nóvember, kl. 15.30.
Viðburðir 29. nóvember:
Tendrun jólatrésins - 15:30
Jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks - 12:00-14:00
Jólamarkaður Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps í Árgarði - 14:00-17:00
Opnunartímar verslana, 29. nóvember:
Táin og Strata - 12:00-17:00 - (einnig opið 27. nóvember, 10:00-18:00 og 28. nóvember, 09:00-18:00, 20% afsláttur af fötum, töskum og ilmum)
Hard Wok Café - 11:30-21:00
Stofan hár & verslun - 14:00-17:00
Drangey Studio - 14:00-17:00
Kaffi Krókur - 11:30-02.00
Rauði Krossinn - 13:00-16:00
Sauðárkróksbakarí - 08:00-17:30
Hér má sjá messur og helgistundir 30. nóvember og 7. desember í Skagafjarðarprestakalli:
30. nóvember:
Sunnudagaskóli í Sauðárkrókskirkju – 11:00
Sunnudagaskóli á Löngumýri - 11.15
Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju - 14:00
Aðventuhátíð í Hofsósskirkju - 14:00
Aðventuhátíð í Miklabæjarkirkju - 16:00
7. desember:
Jóla-sunnudagaskóli í Sauðárkrókskirkju - 11:00
Aðventuhátíð á Löngumýri - 14:00
Aðventukvöld í Sauðárkrókskirkju - 20:00