Vakin er athygli á því að bannað er að henda trjám og trjágróðri á jarðvegstippnum. Slíkak úrgang skal ávallt fara með upp á Gránumóa til móts við steypubrotin.
Skagafjörður þakkar fyrir skilning og hvetur íbúa til þess að fylgja þessum reglum.