Fara í efni

Snjómokstur í dreifbýli

06.01.2025

Ný símanúmer til að óska eftir snjómokstri í dreifbýli tóku gildi um áramót. Nú munu þjónustumiðstöð og umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi taka við öllum óskum um vetrarþjónustu, sem verður óbreytt frá því sem verið hefur, en allar upplýsingar er að finna hér á heimasíðu sveitarfélagins. Mokstri á heimreiðum í dreifbýli hefur verið hætt á vegum sveitarfélagsins, nema um sérstakar aðstæður sé að ræða.

Svæði

Ábyrgð

Sauðárkrókur

 

 

Þjónustumiðstöð

s: 660-4631

Reykjaströnd (2)

Skíðasvæði (2)

Hofsós

Hólar

Svæði 1

 

 

 

Landbúnaðar og umhverfisfulltrúi

s: 659-3970

Svæði 3 + Varmahlíð

Svæði 4 + Steinstaðir

Svæði 5

Svæði 6

Svæði 7

Svæði 8

Ath. ef farið er inn á upplýsingasíðuna hér að neðan er hægt að stækka myndina af snjómoksturssvæðum til að skoða betur.

 

Upplýsingar um snjómokstur í Skagafirði