Vakin er athygli á því að vegna bilunar í heimaæð er kaldavatnlaust á Grundarstíg, Hólmagrund og Smáragrund á Sauðárkróki.
Viðgerð stendur yfir og vatni verður hleypt á um leið og hægt er.
Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.