Fara í efni

Fundarboð: Sveitastjórnarfundur, miðvikudaginn 21. janúar 2026

19.01.2026

45. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7amiðvikudaginn 21. janúar 2026 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

    1. 2512008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 174

1.1 2412006 - Trúnaðarbók byggðarráðs
1.2 2511038 - Fyrirspurn um afslátt af fasteignagjöldum
1.3 2510313 - Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2025
1.4 2509271 - Almenningssamgöngur á Sauðárkróki - útboð
1.5 2509076 - Reglur um þátttöku Skagafjarðar í farsímakostnaði starfsfólks
1.6 2511001 - Kauptilboð í Laugatún 9
1.7 2512056 - Umsagnarbeiðni; Húsnæðismál (hlutdeildarlán)
1.8 2512019 - Samráð; Áform um lagasetningu - Frumvarp til laga um lagareldi
1.9 2512057 - Samráð; Endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr. 56 2025
1.10 2512058 - Samráð; Stofnun innviðafélags

  1. 2512015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 175
    2.1 2512125 - Styrkbeiðni - viðhald snjótroðara
    2.2 2512133 - Niðurfelling gatnagerðargjalda
    2.3 2512126 - Styrkbeiðni
    2.4 2512039 - Skólahreysti - styrkbeiðni
    2.5 2412006 - Trúnaðarbók byggðarráðs
    2.6 2411194 - Viljayfirlýsing um uppbyggingu á leiguíbúðum í Skagafirði
    2.7 2512176 - Tilboð í íbúð 2. HV Skógargötu 2
    2.8 2406208 - Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla
  2. 2601001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 176
    3.1 2412006 - Trúnaðarbók byggðarráðs
    3.2 2511001 - Kauptilboð í Laugatún 9
    3.3 2601026 - Lántaka ársins 2026
    3.4 2512171 - Samráð; Jöfnun atkvæðavægis - breyting á kosningalögum nr. 112 2021
    3.5 2512188 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum 48 2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun (vindorka og verndarflokkur)
    3.6 2512222 - Samráð; Frumvarp til laga um stjórn vatnamála
    3.7 2512224 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um lagareldi
    3.8 2512230 - Sögustund Árið 2025
  3. 2601011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 177
    4.1 2412006 - Trúnaðarbók byggðarráðs
    4.2 2510123 - Húsnæðisáætlun 2026
    4.3 2601046 - Kjörstaðir við sveitarstjórnarkosningar 16. maí 2026
    4.4 2601031 - Samráð; Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
    4.5 2601087 - Samráð; Drög að reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
    4.6 2601049 - Nýr gátlisti til að efla fjölbreytni í sveitarstjórnum
  4. 2512001F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 40
    5.1 2508066 - Skýrsla deildarstjóra
    5.2 2512034 - Félagsheimilið Bifröst - rekstur 2026-2028
    5.3 2508069 - Stöðugreining og aðgerðaráætlun fyrir ferðaþjónustuna í Skagafirði
    5.4 2508068 - Laugardagsopnun
    5.5 2508070 - Sæluvika 2026
    5.6 2511194 - Styrkbeiðni - Alþýðulist
  5. 2512018F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 41
    6.1 2512034 - Félagsheimilið Bifröst - rekstur 2026-2028
  6. 2601009F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 42
    7.1 2508066 - Skýrsla deildarstjóra
    7.2 2601093 - Fundir atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar 2026
    7.3 2512034 - Félagsheimilið Bifröst - rekstur 2026-2028
    7.4 2512036 - Félagsheimilið Ljósheimar - rekstur 2026-2028
    7.5 2512035 - Félagsheimilið Ketilás - rekstur 2026-2028
    7.6 2601092 - Erindi frá Drangey - smábátafélagi Skagafjarðar, vegna byggðakvóta
    7.7 2512187 - Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga 2025-2026 Skagafjörður
    7.8 2512161 - Aðsóknartölur tjaldsvæða 2025
    7.9 2505012 - Atvinnulífssýning 2026
    7.10 2511103 - Framtíð verkstæðissýningar
    7.11 2511194 - Styrkbeiðni - Alþýðulist
    7.12 2601098 - Styrkbeiðni Söguseturs íslenska hestsins fyrir árið 2026
  7. 2511019F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 40
    8.1 2512063 - Kosning varaformanns félagsmála- og tómstundanefndar
    8.2 2502207 - Menntastefna Skagafjarðar
    8.3 2512062 - Fundir félagsmála- og tómstundnefndar vorönn 2026
    8.4 2404093 - Tilkynning um frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks
    8.5 2511188 - Samráð; Drög að landsáætlun gegn kynbundnu ofbeldi gegn konum
    8.6 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
    8.7 2301093 - Barnavernarþjónusta Mið - Norðurlands fundargerðir faghóps
    8.8 2501432 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2025
  8. 2511003F - Fræðslunefnd - 43
    9.1 2502207 - Menntastefna Skagafjarðar
    9.2 2304014 - Framkvæmdir við skólamannvirki í Skagafirði
    9.3 2512131 - Fundir fræðslunefndar á vorönn 2026
    9.4 2508092 - Staða í leikskólamálum - haust 2025
    9.5 2512123 - Innleiðing Heillaspora í skólaþjónustu Skagafjarðar
    9.6 2502065 - Fundargerðir skólaráðs Árskóla 2024-25
    9.7 2411070 - Fundargerðir skólaráðs Varmahlíðarskóla 2024-25
    9.8 2508163 - Sjálfsmatsskýrslur grunnskólanna 2024-2025
    9.9 2512130 - Samræmdar dagsetningar umsókna í grunnskóla
  9. 2601010F - Fræðslunefnd - 44
    10.1 2502207 - Menntastefna Skagafjarðar
    10.2 2601062 - Styrkbeiðni vegna fræðsluefnis ME félag Íslands
    10.3 2510244 - Starfsumhverfi leikskóla í Skagafirði
    10.4 2512123 - Innleiðing Heillaspora í skólaþjónustu Skagafjarðar
    10.5 2601128 - Samráð; Drög að reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmds námsmats í grunnskólum
  10. 2512011F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 39
    11.1 2512061 - Hitaveita í dreifbýli
    11.2 2512065 - Girðingar og ristahlið í Gönguskörðum
    11.3 2511228 - Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar - Ársreikningur 2020-2025
    11.4 2511222 - Open Rivers Programme - sjóður til styrktar endurheimt á ám, lækjum og vatnasviðum
    11.5 2512020 - Samráð; Áform um lagasetningu - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laxa- og silungsveiði og fiskræktar
  11. 2601002F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 40
    12.1 2601036 - Úthlutun til fjallskilanefnda 2026
    12.2 2507197 - Viðhald Mælifellsréttar 2025
    12.3 2512193 - Styrkbeiðni - drónakaup
    12.4 2505025 - Beitarhólf nr. 27 í Efri Flóa auglýst til leigu
    12.5 2512223 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um lax og silungsveiði, lögum um fiskrækt og lögum um fiskræktarsjóð
    12.6 2601017 - Ársreikningur 2024 Framhluti Skagafj
    12.7 2512024 - Aðalfundur Veiðifélagsins Kolku
    12.8 2508046 - Fyrirhuguð niðurfelling vega af vegaskrá
  12. 2512014F - Skipulagsnefnd - 88
    13.1 2101290 - Glaumbær Byggðasafn Skagfirðinga - Deiliskipulag
    13.2 2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag
    13.3 2511082 - Freyjugata - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
    13.4 2512074 - Unadals- og Deildardalsafréttir - Umsókn um stofnun fasteignar, þjóðlendu 2.12.2025)
    13.5 2511205 - Suðurgata 3 (L143781) - Lóðarmál
    13.6 2512077 - Páfastaðir á Langholti - Umsókn um byggingarreit
    13.7 2512080 - Mannskaðahóll L146558 á Höfðaströnd - Umsókn um stofnun byggingarreits
    13.8 2512079 - Háeyri 8, L197232 - Beiðni um frest til að skila inn umsókn um byggingarleyfi og heimild til að láta vinna breytingu á deiliskipulagi
    13.9 2504115 - Borgarsíða 5 - Borgarsíða 7 - Borgarteigur 6 - Beiðni um skipti á lóðum
    13.10 2408184 - Umsagnarbeiðni vegna máls nr 1028 2024 í Skipulagsgátt - Blöndulína (breyting á aðalskipulagi)
    13.11 2512003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75
  13. 2601004F - Skipulagsnefnd - 89
    14.1 2506179 - Hofsós (218098) - Umsókn um landskipti, (hólf nr. 23 austan Hofsóss)
    14.2 2505102 - Gránumóar lóð 64 - Beiðni um lóðarstækkun
    14.3 2512227 - Kirkjugata 11 - Lóðarmál
    14.4 2601034 - Borgarflöt 3 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa.
    14.5 2511082 - Freyjugata - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
    14.6 2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag
    14.7 2512019F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 76
  14. 2601012F - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki - 7
    15.1 2509192 - Hönnun menningarhúss á Sauðárkróki

Almenn mál

16. 2502117 - Ósk um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum í fræðslunefnd
17. 2502121 - Endurtilnefning í fræðslunefnd
18. 2601026 - Lántaka ársins 2026

Almenn mál - umsagnir og vísanir

19. 2101290 - Glaumbær Byggðasafn Skagfirðinga - Deiliskipulag
20. 2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag
21. 2512074 - Unadals- og Deildardalsafréttir - Umsókn um stofnun fasteignar, þjóðlendu 2.12.2025)
22. 2512077 - Páfastaðir á Langholti - Umsókn um byggingarreit
23. 2512080 - Mannskaðahóll L146558 á Höfðaströnd - Umsókn um stofnun byggingarreits
24. 2512079 - Háeyri 8, L197232 - Beiðni um frest til að skila inn umsókn um byggingarleyfi og heimild til að láta vinna breytingu á deiliskipulagi
25. 2408184 - Umsagnarbeiðni vegna máls nr 1028 2024 í Skipulagsgátt - Blöndulína (breyting á aðalskipulagi)
26. 2506179 - Hofsós (218098) - Umsókn um landskipti, (hólf nr. 23 austan Hofsóss)
27. 2601034 - Borgarflöt 3 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa.
28. 2511082 - Freyjugata - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
29. 2601034 - Borgarflöt 3 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa.
30. 2512133 - Niðurfelling gatnagerðargjalda
31. 2512187 - Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga 2025-2026 Skagafjörður
32. 2512034 - Félagsheimilið Bifröst - rekstur 2026-2028
33. 2601046 - Kjörstaðir við sveitarstjórnarkosningar 16. maí 2026

Fundargerðir til kynningar

34. 2501003 - Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2025
35. 2501328 - Fundagerðir NNV 2025
36. 2601010 - Fundargerðir SSNV 2026

19.01.2026

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.