Fara í efni

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga í Ráðhúsinu

10.09.2025
 Við hjá Skagafirði tökum þátt í Gulum september, vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Með því viljum við leggja okkar af mörkum til að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Í Ráðhúsinu var gulur ljómi yfir fatavali starfsmanna í tilefni dagsins.