Fara í efni

Akstur almenningsvagna á Sauðárkróki að hefjast

15.11.2025

Akstur almenningsvagna á Sauðárkróki hefst næstkomandi mánudag. 

Aksturstímabil almenningssamgangna á Sauðárkróki er 15. nóvember til 28. febrúar ár hvert og helst akstursáætlunin í hendur við skóladaga í Árskóla. Ekkert gjald er tekið fyrir þjónustuna. Nánar má lesa um almenningssamgöngur og skoða aksturs- og tímaáætlanir hér.