Fundarboð: Sveitastjórnarfundur, miðvikudaginn 19. nóvember 2025
43. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 19. nóvember 2025 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2510015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 166
1.1 2510144 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2026
1.2 2510123 - Húsnæðisáætlun 2026
1.3 2510079 - Kvennafrídagurinn 50 ára 24. okt 2025
1.4 2510090 - Sala íbúða í eigu Eignasjóðs Skagafjarðar
1.5 2510075 - Skipan í samráðsvettvang Sóknaráætlunar
1.6 2508125 - Gjaldskrá leikskóla 2026
1.7 2508110 - Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2026
1.8 2508126 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026
1.9 2508130 - Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2026
1.10 2508127 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa þjónustu- og framkvæmdagjöld 2026
1.11 2510153 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um veiðar og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu)
1.12 2510073 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum (framleiðendafélög)
1.13 2510092 - Byggðaráðstefnan 202
2. 2510021F - Byggðarráð Skagafjarðar - 167
2.1 2510197 - Framkvæmdir og viðhald 2026
2.2 2510198 - Freyjugötureitur
2.3 2505215 - Endurvakning kjörstaðar í Ketilási
2.4 2510196 - Gjaldskrá fasteignaskatts og lóðar- og landleigu árið 2026
2.5 2505214 - Lausar lóðir á Nöfum
2.6 2510199 - Samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar
2.7 2510060 - Endurskipulagning Ráðgefandi hóps um aðgengismál
2.82510189 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)
2.9 2510184 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir (stytting bótatímabils o.fl.
2.10 2510182 - Gjaldskrá Norðurár bs 2026
2.11 2510202 - Fundargerðir byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks
2.12 2510203 - Fundargerðir ráðgefandi hóps um aðgengismál
3. 2510031F - Byggðarráð Skagafjarðar - 168
3.1 2510197 - Framkvæmdir og viðhald 2026
3.2 2508138 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2026
3.3 2510149 - Jólatrésskemmtun 2025
3.4 2506029 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál
3.5 2506033 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál
3.6 2509287 - Fjárhagsáætlun 2026 - Landbúnaðar og innviðanefnd
3.6 2508128 - Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2026
3.7 2510195 - Samráð; Drög að reglugerð um riðuveiki í sauðfé
4. 2510036F - Byggðarráð Skagafjarðar - 169
4.1 2510197 - Framkvæmdir og viðhald 2026
4.2 2510254 - Flugklasinn Air 66N
4.3 2510076 - Samstarfsyfirlýsing um farsældarráð
4.4 2506062 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
4.5 2511001 - Kauptilboð í Laugatún 9
4.6 2501022 - Lántaka 2025
4.7 2506022 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 02_Félagsþjónusta
4.8 2506023 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 06_Æskulýðs- og íþróttamál
4.9 2508136 - Niðurgreiðslur til dagforeldra og foreldragreiðslur 2026
4.10 2510148 - Hvatapeningar 2026
4.11 2508122 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2026
4.12 2510236 - Styrkbeiðni v. framkvæmd körfuknattleikja
4.13 2510154 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2026
4.14 2508154 - Gjaldskrá frístundar 2026
4.152506031 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 09_Skipulags- og byggingarmál
4.16 2506019 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 04_Fræðslu- og uppeldismál
4.172510263 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald
4.182510285 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla, nr. 85 2008 (háskólasamstæða)
4.19 2510270 - Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2025
5. 2511010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 170
5.1 2506062 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
5.2 2510144 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2026
5.3 2511076 - Kauptilboð í Skógargötu 2
5.4 2502233 - Ósk um upplýsingar
5.52510307 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana
5.6 2511033 - Samráð; Stöðumat og valkostir um stefnu um opinbera þjónustu
5.7 2511034 - Tollfrelsi erlendra skemmtiferðaskipa
6. 2510012F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 38
6.1 2508066 - Skýrsla deildarstjóra
6.2 2508222 - Félagsheimilið Bifröst - auglýsing 2025
6.3 2510149 - Jólatrésskemmtun 2025
6.42510103 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða; Auglýsing eftir umsóknum um styrki fyrir 2026
6.5 2510114 - NorðurSýn - stafræn markaðssetning
6.6 2510136 - Matarkistan Skagafjörður - 2025
6.7 2506029 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 05_Menningarmál
6.8 2506033 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 13_Atvinnumál
7. 2510022F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 39
7.1 2508136 - Niðurgreiðslur til dagforeldra og foreldragreiðslur 2026
7.2 2510148 - Hvatapeningar 2026
7.3 2508192 - Opnunartímar íþróttamannvirkja 2026
7.4 2508122 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2026
7.5 2510236 - Styrkbeiðni v. framkvæmd körfuknattleikja
7.6 2510154 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2026
7.7 2510131 - Biðtími eftir NPA þjónustu
7.8 2506022 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 02_Félagsþjónusta
7.9 2506023 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 06_Æskulýðs- og íþróttamál
7.10 2510180 - Jólahlaðborð Rotaryklúbbs Skagafjarðar 2025
7.11 2510235 - Jólamót Molduxa 2025
7.12 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
7.13 2301093 - Barnavernarþjónusta Mið - Norðurlands fundargerðir faghóps
7.14 2501432 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2025
8. 2510016F - Fræðslunefnd - 42
8.1 2510244 - Starfsumhverfi leikskóla í Skagafirði
8.2 2502175 - Mannauðsmælingar í skólum Skagafjarðar
8.3 2508154 - Gjaldskrá frístundar 2026
8.4 2510245 - Tillaga frá VG og Óháðum um könnun í leikskólum Skagafjarðar
8.5 2506019 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 04_Fræðslu- og uppeldismál
9. 2510023F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 36
9.1 2509287 - Fjárhagsáætlun 2026 - Landbúnaðar og innviðanefnd
9.2 2508128 - Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2026
9.32510065 - Deiliskipulag Sauðárkrókshafnar, Eyrarvegur 18, L143288, og Eyrarvegur 20, L143289 - Umsókn um breytingu lóðamarka
9.4 2510165 - Ósk um land til þrifabeitar
9.5 2510182 - Gjaldskrá Norðurár bs 2026
9.6 2507060 - Hraðakstur í íbúðahverfum
10. 2511008F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 37
10.1 2511058 - Hækkun - raforkuverðs og dreifingar raforku
10.2 2511015 - Uppgjör refa- og minkaveiða 2025
10.3 2508180 - Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
10.4 2509147 - Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
10.5 1901165 - Stofnun veiðifélags um vötn og vatnsföll á Eyvindarstaðaheiði
10.6 2509188 - Ársreikningur 2024 Hrolleifsdalur
10.7 2509186 - Ársreikningur 2024 Hofsós og Unadalur
10.8 2509226 - Ársreikningur Deildardalur 2024
10.9 2511036 - Gjaldskrá Moltu ehf. frá 1. janúar 2026
10.10 2504156 - Urðaður úrgangur 2025 í Stekkjarvík
11. 2510035F - Skipulagsnefnd - 85
11.12407003 - Umsagnarbeiðni; Breyting á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012- 2024 - Blöndulína 3 - mál 0793 2024
11.22410226 - Umsagnarbeiðni vegna máls 1264 2024; Aðalskipulag Dalvíkurbyggððar 2025-2045, Lýsing (Nýtt aðalskipulag)
11.3 2108244 - Kirkjureiturinn (143549) Sauðárkrókskirkja - Deiliskipulag
11.4 2510223 - Fyrirspurn vegna deiliskipulags AT-403
11.5 2510224 - Fundur með Veðurstofu Íslands - Deiliskipulag Flæða
11.6 2510251 - Víðimelur L146083 - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
11.7 2506031 - Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 09_Skipulags- og byggingarmál
11.8 2510151 - Vegir og hleðslustöðvar
11.9 2510025F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73
12. 2511011F - Skipulagsnefnd - 86
12.1 2211189 - Helgustaðir í Unadal - Aðalskipulagsbreyting
12.2 2311127 - Helgustaðir í Unadal - Deiliskipulag
12.3 2505220 - Borgarflöt - Deiliskipulag
12.4 2401263 - Deiliskipulag - Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra - Verknámshús - Skagfirðingabraut 26
12.5 2511043 - Langaborg (L225909) - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag
12.6 2507102 - Túngata 1, Hofsósi - Umsókn um lóð fyrir hleðslustöðvar fyrir rafbíla
12.7 2510290 - Uppbygging á atvinnu- og athafnalóðinni að Borgarbraut 2
12.8 2511047 - Flatatunga (L146279) - Umsókn um landskipti
12.9 2511065 - Hitaveita að Langhúsum, Fljótum í Skagafirði, nr. 1477 2025 - Tilkynning um framkvæmd (Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu)
12.10 2511086 - Ljósleiðari á Skaga - Framkvæmdaleyfisumsókn
12.11 2511005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74
13. 2510009F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 37
13.1 2303261 - Sundlaug Sauðárkróks, rennibrautir - útboð
Almenn mál
14. 2502117 - Ósk um tímabundið leyfi frá nefndarstörfum í fræðslunefnd
15. 2502121 - Endurtilnefning í fræðslunefnd
16. 2505105 - Endurtilnefning í félagsmála- og tómstundanefnd
17. 2511117 - Endurtilnefning í landbúnaðar- og innviðanefnd
18. 2508162 - Samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki
Almenn mál - umsagnir og vísanir
19. 2510090 - Sala íbúða í eigu Eignasjóðs Skagafjarðar
20. 2508125 - Gjaldskrá leikskóla 2026
21. 2508110 - Gjaldskrá fráveitu og tæmingu rotþróa 2026
22. 2508126 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026
23. 2508130 - Gjaldskrá vegna lausagöngu búfjár 2026
24. 2508127 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa þjónustu- og framkvæmdagjöld 2026
25. 2510196 - Gjaldskrá fasteignaskatts og lóðar- og landleigu árið 2026
26. 2510199 - Samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar
27. 2508138 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2026
28. 2508128 - Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2026
29. 2511001 - Kauptilboð í Laugatún 9
30. 2501022 - Lántaka 2025
31. 2508136 - Niðurgreiðslur til dagforeldra og foreldragreiðslur 2026
32. 2510148 - Hvatapeningar 2026
33. 2508122 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2026
34. 2510154 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2026
35. 2508154 - Gjaldskrá frístundar 2026
36. 2407003 - Umsagnarbeiðni; Breyting á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 - Blöndulína 3 - mál 0793 2024
37. 2410226 - Umsagnarbeiðni vegna máls 1264 2024; Aðalskipulag Dalvíkurbyggððar 2025-2045, Lýsing (Nýtt aðalskipulag)
38. 2510251 - Víðimelur L146083 - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
39. 2505220 - Borgarflöt - Deiliskipulag
40. 2401263 - Deiliskipulag - Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra - Verknámshús - Skagfirðingabraut 26
41. 2511043 - Langaborg (L225909) - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag
42. 2507102 - Túngata 1, Hofsósi - Umsókn um lóð fyrir hleðslustöðvar fyrir rafbíla
43. 2511047 - Flatatunga (L146279) - Umsókn um landskipti
44. 2511065 - Hitaveita að Langhúsum, Fljótum í Skagafirði, nr. 1477 2025 - Tilkynning um framkvæmd (Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu)
45. 2511086 - Ljósleiðari á Skaga - Framkvæmdaleyfisumsókn
46. 2510144 - Þjónustustefna Skagafjarðar 2026
47. 2506062 - Fjárhagsáætlun 2026-2029
Fundargerðir til kynningar
48. 2501003 - Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga 2025
49. 2501005 - Fundagerðir Norðurá 2025
50. 2501006 - Fundagerðir SSNV 2025
51. 2504043 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2025
17.11.2025
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri