Auglýsing um skipulagsmál - Tillaga að deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Sauðárkróki
20.10.2021
Fréttir
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagstillaga fyrir eftirfarandi skipulagssvæði:
Sauðárkrókshöfn – Tillaga að deiliskipulagi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi þann 10. september 2021, tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Sauðárkróki. Skipulagssvæðið er um 32 ha að...