Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um skipulagsmál - Tillaga að deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Sauðárkróki

20.10.2021
Fréttir
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagstillaga fyrir eftirfarandi skipulagssvæði: Sauðárkrókshöfn – Tillaga að deiliskipulagi. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi þann 10. september 2021, tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Sauðárkróki. Skipulagssvæðið er um 32 ha að...

1238: Battle of Iceland hlýtur viðurkenninguna Sproti ársins

19.10.2021
Fréttir
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin á dögunum, en það er Markaðsstofa Norðurlands sem stendur fyrir uppskeruhátíðinni árlega að undanskildu árinu í fyrra þar sem fella þurfti niður uppskeruhátíðina vegna Covid. Það var því glatt á hjalla hjá ferðaþjónustuaðilum á Norðulandi, þ.a.m. skagfirskum, en að þessu sinni var farið um...

Sundlaug Sauðárkróks lokuð fimmtudaginn 14. október

13.10.2021
Fréttir
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð fimmtudaginn 14. október vegna viðhalds. Laugin opnar aftur samkvæmt opnunartíma föstudaginn 15. október.  Opnunartímar sundlaugarinnar í vetur eru eftirfarandi: Mánudaga - fimmtudaga kl 06:50 - 20:30 Föstudaga kl 06:50 - 20:00 Laugardaga og sunnudaga kl 10:00 - 16:00

Aðsókn í sundlaugar jókst þegar líða tók á sumarið

11.10.2021
Fréttir
Aðsókn í sundlaugarnar s.l. sumar var fremur dræm framan af sumri en það glæddist til þegar á leið og var +7,2% í ágúst samanborið við árið áður. Tilfinning starfsmanna var að færri Íslendingar hafi verið á ferðinni en í fyrra og aukningin sem varð seinni part sumars megi rekja til fjölgunar erlendra ferðamanna eftir tilslakanir á landamærum....

Truflun á rennsli á heitu vatni

11.10.2021
Fréttir
Vegna útsláttar á rafmagni í morgun er truflun á rennsli á heitu vatni víða um Skagafjörð þar sem dælustöðvar slógu út. Unnið er að því að koma rennslinu í lag, en það getur tekið einhvern tíma.  Notendur eru beðnir að sýna biðlund.

Garðlönd Sauðárkróki

11.10.2021
Fréttir
Tilkynning til íbúa Sauðárkróks. Hér með er vakin athygli ykkar, sem kunna að hafa áhuga, að fá til afnota garðland á Sauðárkróki næsta vor. Finnist nægir listhafendur, er ætlunin að útbúa garðlönd fyrir áhugasama norðan Áshildarholtsvatns, þar sem rækta mætti kartöflur og/eða aðrar matjurtir. Þeir sem hafa áhuga sendi tölvupóst...

Opið er fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða og Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra

06.10.2021
Fréttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða og Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Markmið og hlutverk Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða er að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða og ferðamannaleiða um land allt og styðja með því við þróun ferðaþjónustu sem mikilvægrar og sjálfbærrar stoðar í íslensku...

Bilun í hitaveitukerfinu í Hlíðahverfi á Sauðárkróki

05.10.2021
Fréttir
Upp er komin bilun í hitaveitukerfinu í Hlíðahverfi á Sauðárkróki. Vegna þess hefur verið lokað fyrir rennsli á heitu vatni syðst í hverfinu. Það eru göturnar Lerkihlíð, Hvannahlíð, Furuhlíð, Kvistahlíð og Grenihlíð. Búast má við truflunum á rennsli fram eftir degi. Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Sundlaugin á Hofsósi lokuð í næstu viku vegna viðhalds

02.10.2021
Fréttir
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá mánudeginum 4. október til föstudagsins 8. október vegna viðhalds. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en sundþyrstum íbúum er bent á að sundlaugarnar í Varmahlíð og á Sauðárkróki eru opnar sem hér segir: Sundlaugin á Sauðárkróki:Mánudaga - fimmtudaga kl 06:50 - 20:30Föstudaga kl...