Við fögnum aðventunni um helgina með jólasveinalest og jólabingói
24.11.2021
Fréttir
Vegna samkomutakmarkana fögnum við aðventunni með breyttu sniði í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrstu helgi í aðventu, helgina 26.-28. nóvember. Ekki verður formleg dagskrá við tendrun jólatrés á Kirkjutorgi í ár líkt og hefð er fyrir. Við breytum því til og bjóðum upp á jólasveinalest og hreyfi-jólabingó líkt og í fyrra.
Nemendur Árskóla munu...