Aðventuopnun í Glaumbæ
10.12.2021
Fréttir
Föstudaginn 17. desember næstkomandi verður sérstök aðventuopnun hjá Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ. Boðið verður upp á heitt súkkulaði, jólate og kaffi í safnbúðinni við innganginn að svæðinu. Gamli bærinn verður kominn í jólabúning og hátíðarbragur yfir svæðinu og hægt að fara í rökkurgöngu um bæinn.
Vegna gildandi sóttvarnarreglna- og...