Táin og Strata færir Dagdvöl aldraða gjöf
27.10.2021
Fréttir
Systurnar Hjördís og Rannveig Helgadætur í Tánni og Strata færðu Dagdvöl aldraðra veglega gjöf nú á dögunum þegar þær afhentu þrjú vélræn stuðningsdýr. Gjöfin mun koma sér afar vel fyrir notendur Dagdvalar að sögn Stefaníu Sifjar Traustadóttur forstöðumanns, og eru þegar farin að vekja mikla lukku og umræður.
Dýrin snúast um auðvelda umhirðu og...