Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2021 veitt í 17. sinn
17.09.2021
Fréttir
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2021 voru veittar fimmtudaginn 16. september í Húsi frítímans og er það í 17. skipti sem það er gert. Eins og undanfarin ár var það Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar sem stóð að verðlaunaafhendingunni ásamt formanni Umhverfis-og samgöngunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Ingu Huld...