Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Skagafjörður
29.09.2021
Fréttir
Tillaga að deiliskipulagi – Birkimelur í Varmahlíð – deiliskipulag íbúðabyggðar
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 22. september sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð í Birkimel í Varmahlið í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Markmiðið með tillögunni er m.a. að svara aukinni...