Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Skagafjörður

29.09.2021
Fréttir
Tillaga að deiliskipulagi – Birkimelur í Varmahlíð – deiliskipulag íbúðabyggðar  Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 22. september sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð í Birkimel í Varmahlið í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Markmiðið með tillögunni er m.a. að svara aukinni...

Lokunum innanbæjar á Sauðárkróki aflétt

28.09.2021
Fréttir
Búið er að aflétta lokunum innanbæjar á Sauðárkróki sem settar voru fyrr í kvöld vegna gruns um krapastíflu í Sauðá. Eftir skoðun þar tilbærra sérfræðinga, þegar veðri slotaði, kom í ljós að rennsli er orðið eðlilegt að nýju.Er því öllum aðgerðum við Sauðá lokið.

Hættuástand yfirvofandi vegna krapastíflu á Sauðárkróki

28.09.2021
Fréttir
Lögreglunni á Norðurlandi vestra, bárust boð um að Sauðá á Sauðárkróki, væri hætt að renna að mestu leyti. Talið er að krapastífla hafi myndast í henni og eru nú meðlimir björgunarsveita að staðsetja stífluna. Lögreglan biðlar til fólks að vera ekki á ferð við Sauðánna og alls ekki í Litla-skógi né leiksvæði Árskóla, einnig að vera ekki á ferð...

Víða lokað í dag vegna veðurs

28.09.2021
Fréttir
Veturinn heilsar með látum í dag og er appelsínugul viðvörun á Norðurlandi vestra. Víða er röskun á opnunartíma stofnana af þeim sökum. Sundlaugarnar á Hofsósi og í Varmahlíð verða lokaðar a.m.k. eitthvað fram eftir degi, en staðan verður tekin aftur seinna í dag. Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki verður lokað. Starfsemi Húss frítímans...

Skólahaldi í grunnskólum sveitarfélagsins aflýst í dag

28.09.2021
Fréttir
Allt skólahald fellur niður í grunnskólum í Sveitarfélaginu Skagafirði í dag, þriðjudaginn 28. september, vegna appelsínugulrar viðvörunar og mikillar óvissu með öryggi á akstursleiðum, sérstaklega á heimleið.

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

23.09.2021
Fréttir
Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði við Alþingiskosningar sem fram fara laugardaginn 25. september er sem hér segir:

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Skagafjörður

22.09.2021
Fréttir
Tillaga að deiliskipulagi – Flæðigerði  Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 18. ágúst sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Flæðigerði á Sauðárkróki í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmiðið með tillögunni er m.a. að svara aukinni eftirspurn eftir hesthúsalóðum og skapa góða aðstöðu fyrir...

Takmörkun á aðgengi að Laufskálarétt

21.09.2021
Fréttir
Réttað verður í hinni vinsælu Laufskálarétt laugardaginn 25. september nk. Gildandi takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 heimila 500 manna hámarksfjölda í réttirnar en börn fædd 2016 eða síðar eru undanþegin þeirri fjöldatakmörkun. Af þessum sökum verða aðeins gefnir út 500 miðar í réttirnar sem dreift verður til íbúa á upprekstrarsvæðinu. Öðrum...

Sveitarstjórnarfundur 22. september 2021

20.09.2021
Fréttir
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 22. september 2021 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl.16:15