Skólahaldi í grunnskólum sveitarfélagsins aflýst í dag

Allt skólahald fellur niður í grunnskólum í Sveitarfélaginu Skagafirði í dag, þriðjudaginn 28. september, vegna appelsínugulrar viðvörunar og mikillar óvissu með öryggi á akstursleiðum, sérstaklega á heimleið.