Kambastígur lokaður vegna framkvæmda við fráveitu

Áætlað e rað framkvæmdir taki um tvo daga.
Áætlað e rað framkvæmdir taki um tvo daga.

Vegna framkvæmda við fráveitu verður Kambastígur á Sauðárkróki lokaður við Kambastíg 1 og Skógargötu 1. Gatnamót Skógargötu og Kambastígs eru opin. Áætlað er að framkvæmdir taki um tvo daga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.