Tillaga að uppbyggingu skólamannvirkja fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla í Varmahlíð
28.01.2022
Fréttir
Í lok árs 2019 var sett fram sameiginleg viljayfirlýsing sveitarfélaganna í Skagafirði þar sem samþykkt var að stefna að uppbyggingu skólamannvirkja fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla á einum stað í núverandi húsnæði Varmahlíðarskóla. Skipuð var sérstök verkefnisstjórn um framkvæmdina. Í henni sitja skólastjóri Leikskólans Birkilundar,...