Fara í efni

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 6. apríl 2022

04.04.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 6. apríl n.k að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15.

Tilkynning um breytt lögheimili, frestur til hádegis 6. apríl

01.04.2022
Fréttir
Tilkynningar um breytt lögheimili þurfa að hafa borist Þjóðskrá fyrir hádegi þann 6. apríl nk

Loftbrú - Könnun fyrir íbúa á landsbyggðinni

01.04.2022
Fréttir
Árið 2020 var verkefninu LOFTBRÚ hleypt af stokkunum, en í gegnum það öðlast íbúar dreifbýlisins á skilgreindum svæðum 40 % afslátt fyrir 6 flugleggi (3 ferðir fram og til baka) á ári. Þar sem ekki hefur verið reglubundið flug til/frá Sauðárkróki í nokkurn tíma hafa íbúar Norðurlands vestra kannski ekki verið mjög meðvitaðir um að viss hluti...

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022 - Óskað er eftir tilnefningum

30.03.2022
Fréttir
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022. Samfélagsverðlaun Skagafjarðar eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag. Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í fyrsta sinn árið 2016 og verða...

Frestur til að skila framboðslistum rennur út á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022

30.03.2022
Fréttir
Frestur til að skila framboðslistum rennur út á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022

Val á nafni fyrir sameinað sveitarfélag í Skagafirði

29.03.2022
Fréttir
Nú gefst Skagfirðingum tækifæri til þess að leggja fram tillögu að heiti á sameinað sveitarfélag Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hugmyndasöfnunin fer fram rafrænt inn á Betra Íslandi þar sem öllum gefst kostur á að senda inn tillögur að heiti. Einfalt er að senda inn hugmynd en það er gert með því að smella hér.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

29.03.2022
Fréttir
Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Markmið sjóðsins er að ná til verkefna á öllum stigum, allt frá hugmyndum til markaðssetningar og hagnýtra...

Opinn fundur í Miðgarði varðandi Blöndulínu 3

28.03.2022
Fréttir
Landsnet verður með opið hús í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð fimmtudaginn 31. mars n.k. þar verður hægt að spyrja starfsfólk Landsnets og ráðgjafa frá Mannvit um umhverfismatið fyrir Blöndulínu 3. Ekki verður formleg dagskrá heldur getur fólk komið og kíkt við meðan á opna húsinu stendur. Skipulagsstofnun hefur sett Umhverfismatsskýrslu...

Framboð til sveitarstjórnarkosninga 2022 - tímamörk og frestir

24.03.2022
Fréttir
Stjórnarráðið hefur gefið út tímalínu fram að sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara þann 14. maí næstkomandi þar sem fram koma helstu dagsetningar og tímafrestir. Föstudaginn 8. apríl klukkan 12 á hádegi rennur út frestur til að skila inn framboðum fyrir kosningarnar og skal yfirkjörstjórn auglýsa framkomin framboð eigi síðar en 14 apríl.