Framsókn og Sjálfstæðisflokkur skrifa undir meirihlutasáttmála
03.06.2022
Fréttir
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur undirrituðu í dag meirihlutasáttmála í sameinuðu sveitarfélagi Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Fór athöfnin fram í Kakalaskála í Kringlumýri í Blönduhlíð.
Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði mun endurnýja ráðningasmaning við núverandi sveitarstjóra, Sigfús Inga...