World Explorer heimsækir Sauðárkrókshöfn

World Explorer í Sauðárkrókshöfn.
World Explorer í Sauðárkrókshöfn.

Skemmtiferðaskipið World Explorer lagði að höfn á Sauðárkróki í morgun. Um er að ræða annað skemmtiferðaskipið sem heimsækir okkur í sumar. Um 160 farþegar eru um borð í World Explorer. Margir farþeganna fara í skipulagðar ferðir í dag á vegum ferðaþjónustunnar í Skagafirði og aðrir kjósa að skoða sig um í bænum.

Hér má sjá myndir frá skipakomunni: