Skemmtiferðaskipakomur á Sauðárkrók hefjast í næstu viku
08.07.2022
Fréttir
Nú styttist í komu fyrsta skemmtiferðaskipsins í Sauðárkrókshöfn en von er á fyrsta skipinu á fimmtudaginn í næstu viku, þann 14. júlí. Alls eru fjórar skipakomur bókaðar í sumar, tvær í júlí og tvær í ágúst.
Fyrsta skipið til að stoppa við í Skagafirði er Hanseatic Nature. Skipið mun sigla frá Noregi til Íslands og Grænlands í þessari ferð...