Skráning hafin í Vinnuskóla Skagafjarðar
04.05.2022
Fréttir
Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Vinnuskólinn verður starfandi sumarið 2022 frá þriðjudeginum 7. júní til föstudagsins 12. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Leitast er við að veita öllum 13 til 16 ára unglingum búsettum í Skagafirði aðgang í skólann. Árgangarnir sem í hlut eiga eru fæddir á árunum 2009, 2008, 2007...