Mikil veikindi starfsmanna félagsþjónustu sem hafa áhrif á daglega þjónustu þessa daga
07.03.2022
Fréttir
Eins og kunnugt er, er talið að veikindi vegna Covid- 19 séu í hámarki. Í Skagafirði eru mikil veikindi og fjölmargir starfsmenn fyrirtækja og stofnana heima vegna þeirra. Því miður hefur þurft að draga úr þjónustu félagsþjónustunnar og gera breytingar sem hefur áhrif á daglegt líf fólks sem nýtur þjónustunnar. Leita hefur þurft til bakvarða vegna...