Fara í efni

Kynningarmyndbönd vegna sameiningarkosningar

17.02.2022

Eins og kunnugt er hafa sveitarstjórnir Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar ákveðið að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaganna tveggja og munu íbúar kjósa um tillöguna 19.febrúar nk. Ef til sameiningar kemur, hefur skipuð nefnd um sameininguna lagt til að ný sveitarstjórn verði skipuð níu fulltrúum og tryggt verði að raddir allra Skagfirðinga heyrist.

Lagt hefur verið mat á núverandi stöðu helstu málaflokka sveitarfélaganna og hver líkleg áhrif sameiningar sveitarfélaganna séu á starfsemi málaflokkanna.  

Hér að neðan má sjá myndbönd sem birt hafa verið m.a. á Facebook síðu sameiningarverkefnisins þar sem málaflokkarnir eru teknir fyrir.

 

Kynninga á samstarfsverkefninu:

 

Stjórnsýsla og fjármál:

 

Fræðslu- og félagsþjónusta:

 

Áherslur gagnvart ríki og þingi:

 

Skipulags- og umhverfismál:

 

Frístunda- og menningarmál: