Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 9. febrúar 2022

07.02.2022
Sæmundargata 7

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að Sæmundargötu 7, miðvikudaginn 9. febrúar og hefst hann kl. 16;15

 

Dagskrá fundarins

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2201012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 999

 

1.1

2201157 - Kjör aðal- og varamanns í stjórn Flokku ehf.

 

1.2

2110152 - Gjaldskrá brunavarna, slökkvitækjaþjónusta 2022 

 

1.3

2110151 - Gjaldskrá brunavarna 2022 

 

1.4

2201137 - Erindi varðandi speglunarverkefni Kiwanisklúbbsins Drangeyjar

 

   

2.

2201015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 1000

 

2.1

2201210 - Arfgerðargreiningar

 

2.2

2201213 - Flugeldasýning Skagfirðingasveitar

 

2.3

2201211 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2022 

 

2.4

2103120 - Reglur um kaup á skjávinnugleraugum 

 

2.5

2201159 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

2.6

2201183 - Samráð; Drög að þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks

 

2.7

2201204 - Umsagnarbeinði; Frumvarp til laga um almannavarnir

 

   

3.

2201022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 1001

 

3.1

2201283 - Skerðing á strandveiðum

 

3.2

2201086 - Staðfesting kjörskrár við sameiningarkosningar 19. febr 2022

 

3.3

2202028 - Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19

 

3.4

2201258 - Umsagnarbeiðni; Þingsályktunartillaga um úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara

 

3.5

2201226 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál nr. 70 2012

 

3.6

2201279 - Samráð; Frumvarp um breytingu á lögum nr. 78 2002 um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar

 

3.7

2201278 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum 55 2003 um meðhöndlun úrgangs

 

3.8

2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi

 

3.9

2109379 - Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni

 

3.10

2201260 - Kynningarfundur vegna greininga á útfærslum í innheimtu sveitarfélaga

 

   

4.

2201011F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 96

 

4.1

2112186 - Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2021-2022

 

4.2

2201145 - Styrkbeiðni vegna starfsemi á árinu 2022

 

   

5.

2201005F - Félags- og tómstundanefnd - 298

 

5.1

2201094 - Skuggakosningar ungmenna vegna sameiningaviðræðna Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps

 

5.2

2110178 - Gjaldskrá Dagdvalar aldraða 2022

 

5.3

2111063 - Félag eldri borgara í Skagafirði - styrkbeiðni

 

5.4

2112012 - Félag eldri borgara Löngumýri - styrkbeiðni

 

5.5

2201107 - Félag eldri borgara Hofsósi styrkbeiðni 2021

 

5.6

2111065 - Styrkbeiðni Stígamót

 

5.7

2112085 - Flutningur hreyfihamlaðra í atvinnuskyni

 

5.8

2201082 - Trúnaðarbók félags-og tómstundanefndar 2022

 

   

6.

2201010F - Fræðslunefnd - 175

 

6.1

2201146 - Covid staða í leik - og grunnskólum

 

6.2

2201148 - Ársalir - niðurstöður starfsmannakönnunar vegna umbótaferlis

 

6.3

2201149 - Staða fræðsluþjónustu

 

6.4

2112084 - Skólabifreiðar - ný reglugerð um skoðun ökutækja

 

   

7.

2201023F - Landbúnaðarnefnd - 225

 

7.1

2107081 - Árhólarétt viðgerðir

 

7.2

2110117 - Riðumál í Skagafirði

 

7.3

2104251 - Afréttargirðing í Flókadal 

 

7.4

2201216 - Búfjárleyfi

 

7.5

2202007 - Stóra-Holt 2 (landnr.232286), umsókn um stofnun lögbýlis

 

7.6

2202006 - Refa og minkaveiði

 

7.7

2201210 - Arfgerðargreiningar

 

7.8

2112216 - Fjallskilasjóður Vestur-Fljóta, ársreikningur 2020

 

7.9

2112217 - Fjallskilasjóður Austur-Fljóta, ársreikningur 2020

 

7.10

1901165 - Stofnun veiðifélags um vötn og vatnsföll á Eyvindarstaðaheiði

 

   

8.

2201013F - Skipulags- og byggingarnefnd - 423

 

8.1

2112211 - Víðidalur norðurhl. (landnr.192872), Víðidalur suðurhluti land 2 (landnr. 222902) - Samruni landeigna.

 

8.2

2201076 - Gilstún 22 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

 

8.3

1703358 - Ræktunarland - Guðmundur Sveinsson

 

8.4

2111120 - Aðalgata 16c - Umsókn um lóð

 

8.5

2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar

 

8.6

2105267 - Freyjugötureitur - Deiliskipulag

 

8.7

2201172 - Aðalskipulag Dalvíkurbyggð - Skipulags- og matslýsing - Dalvíkulína 2

 

   

9.

2201024F - Skipulags- og byggingarnefnd - 424

 

9.1

2201224 - Vallholt (232700) - Umsókn um byggingarreit

 

9.2

2201231 - Hamar land 203219 - Umsókn um nafnleyfi

 

9.3

2201233 - Hamar land 146379 - Umsókn um nafnleyfi og staðfestingu á hnitsettum landamerkjum.

 

9.4

2201225 - Hamar 146378 - Umsókn um nafnleyfi og landskipti

 

9.5

2201245 - Innstaland L145940 - Umsókn um landskipti

 

9.6

2201285 - Grindur - umsókn um byggingarreit

 

9.7

2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar

 

9.8

2010120 - Flæðagerði - Deiliskipulag íþróttasvæðis hestamanna

 

9.9

2202009 - Stóra-Holt 2 - Umsókn um nafnleyfi

 

9.10

1808083 - Sauðárkrókshöfn - skipulagsmál

 

9.11

2001053 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - Breyting á gildandi deiliskipulagi

 

   

10.

2201004F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 187

 

10.1

2110151 - Gjaldskrá brunavarna 2022

 

10.2

2110152 - Gjaldskrá brunavarna, slökkvitækjaþjónusta 2022

 

10.3

2112101 - Nýframkvæmdir og viðhald hafna - fréttatilkynning

 

10.4

2109097 - Skilavegir - niðurstaða starfshóps - Hofsósbraut

 

10.5

2112066 - Styrkbeiðni

 

10.6

2201092 - Göngu- og hjólastígar milli þéttbýlisstaða í Skagafirði

 

10.7

2201093 - Styrkvegir 2022

 

   

11.

2112025F - Veitunefnd - 84

 

11.1

2104087 - Hrolleifsdalur, síkkun dælu í SK-28 2021

 

11.2

2112187 - Merkigarður - frístundabyggð - fyrirspurn um hitaveitu

 

11.3

2104179 - Orkufundur 2021

 

   

Almenn mál

12.

2201157 - Kjör aðal- og varamanns í stjórn Flokku ehf.

13.

2110152 - Gjaldskrá brunavarna, slökkvitækjaþjónusta 2022

14.

2110151 - Gjaldskrá brunavarna 2022

15.

2201211 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2022

16.

2103120 - Reglur um kaup á skjávinnugleraugum

17.

2104251 - Afréttargirðing í Flókadal

18.

2202007 - Stóra-Holt 2 (landnr.232286), umsókn um stofnun lögbýlis

19.

2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar

20.

2010120 - Flæðagerði - Deiliskipulag íþróttasvæðis hestamanna

21.

2109379 - Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni

 

   

Fundargerðir til kynningar

22.

2201003 - Fundagerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

 

Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri,
7. febrúar 2022