Fréttaannáll Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2021
11.01.2022
Fréttir
Við upphaf nýs árs er vel við hæfi og staldra aðeins við og rifja upp það sem stóð upp úr hjá Sveitarfélaginu Skagafirði á nýliðnu ári. Annað óvenjulegt ár er að baki þar sem margar áskoranir litu dagsins ljós. Ekki var mikið um stórviðburði en tókst þó að halda þjóðhátíðardaginn með nokkuð hefðbundnum hætti. 221 fréttir og tilkynningar voru...