Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 12. janúar kl. 16:15

Sæmundargata 7
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 12. febrúar kl 16:15 að Sæmundargötu 7

Dagskrá:

1. 2112022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 996

1.1 2011092 - Sorphreinsun í Skagafirði - útboð 2021 - Efla
1.2 2109140 - Útboð trygginga fyrir sveitarfélagið og stofnanir 2021
1.3 2112160 - Allir vinna
1.4 2112135 - Félagsheimilið Höfðaborg, fjármál
1.5 2112139 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fiskeldi, lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana
1.6 2112145 - Ársskýrsla Persónuverndar 2020

2. 2201001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 997

2.1 2201015 - Heimsfaraldur Covid-19
2.2 2112134 - Rauða fjöðrin 2022
2.3 2201038 - Lántaka langtímalána 2022 - vísað
2.4 2112166 - Húsnæðisáætlun 2022 - Sveitarfélagið Skagafjörður – vísað
2.5 2112167 - Samráð; Áform um lagasetningu um breytingu á lögum um póstlögum
2.6 2201014 - Kaupsamningur Flokka ehf

3. 2112021F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 95

3.1 2111120 - Aðalgata 16c - Umsókn um lóð
3.2 2011180 - Umsókn um rekstur Bifrastar
3.3 2112042 - Rekstrarsamningur - Menningarhúsið Miðgarður
3.4 2112030 - Jólatrésskemmtun í Fljótum 2021 - Styrkbeiðni
3.5 2112097 - Samráðsfundur Fagráðs ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra með sveitarfélögum - fundargerð

4. 2112002F - Félags- og tómstundanefnd - 297

4.1 2109094 - Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir haustönn 2021
4.22112046 - Ábending v. frístundastarfs á Hofsósi
4.3 2003113 - Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - fundagerðir
4.4 2112078 - Skipulag og starfsáætlun fjölskyldusviðs
4.5 2102131 - Trúnaðarbók félags- og tómstundanefndar 2021

5. 2112003F - Fræðslunefnd - 174

5.1 2108212 - Styrking leikskólastigsins - skýrsla
5.2 2111022 - Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál
5.3 2110116 - Sjálfsmatsskýrslur leikskóla 2020 - 2021
5.4 2112045 - Starfsáætlanir leikskóla 2021 - 2022
5.5 2106145 - Ytra mat á Varmahlíðarskóla
5.6 2110092 - Starfsáætlun og skipurit fjölskyldusviðs

6. 2112013F - Skipulags- og byggingarnefnd - 420

6.1 2105295 - Sveinstún
6.2 2111140 - Árkíll 2 Deiliskipulag - vísað
6.3 2110124 - Skólagata L146652 - Innkeyrsla á lóð, lóðarframkvæmdir - dsk
6.4 2010120 - Flæðagerði - Deiliskipulag íþróttasvæðis hestamanna

7. 2112019F - Skipulags- og byggingarnefnd - 421

7.1 2010120 - Flæðagerði - Deiliskipulag íþróttasvæðis hestamanna
7.2 1808083 - Sauðárkrókshöfn - skipulagsmál
7.3 2104001 - Birkimelur í Varmahlíð - Deiliskipulag íbúðabyggðar


8. 2112024F - Skipulags- og byggingarnefnd - 422

8.1 2107132 - Brúarland L146511 - Umsókn um framkvæmdaleyfi-skógrækt
8.2 2109129 - Víðigrund 14 og 16 - Lóðarmál og bílastæði – visað
8.3 2106050 - Sauðárkrókur 218097 - Túnahverfi, opið svæði
8.4 2103327 - Varmahlíð iðnaðarsvæði 146141 - Lóðarmál
8.5 2111104 - Elivogar 146024 - Umsókn um landskipti
8.6 2110234 - Hyrnan L229511 - Umsókn um byggingarreit og byggingarleyfi
8.7 2112080 - Borgarteigur 1 - Umsókn um skammtímastæði fyrir bifreiðar
8.8 2112088 - Sjávarborg I 145953 - Umsókn um landskipti
8.9 2112089 - Litla-Gröf land 213680 - Umsókn um landskipti
8.10 2112114 - Hof 1 (228171) - Umsókn um breytta skráningu lands
8.11 2112128 - Suðurgata 22 - Umsókn um byggingarleyfi
8.12 2112011 - Stafrænt aðalskipulag

9. 2112009F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 186

9.1 2101005 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl 2021
9.2 2112059 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61 2013
9.3 2010110 - Aðkoma að Sauðárkróki að norðan á Skarðseyri við Steinull
9.4 2112039 - Uppfærsla svæðisáætlana vegna lagabreytinga
9.5 2111010 - Fyrirhuguð niðurfelling vega
9.6 2109097 - Skilavegir - niðurstaða starfshóps
9.7 2112066 - Styrkbeiðni
9.8 2111190 - Svæðisáætlun sveitarfélaga

Almenn mál
10. 2201038 - Lántaka langtímalána 2022
11. 2112166 - Húsnæðisáætlun 2022 - Sveitarfélagið Skagafjörður
12. 2201081 – Viljayfirlýsing - tekið fyrir á fundi byggðarráðs 12. jan
13. 1901165 - Stofnun veiðifélags um vötn og vatnsföll á Eyvindarstaðaheiði - tekið fyrir á fundi   byggðarráðs 12. jan
14. 2201035 - Kjörstaðir v sameiningar, 19. febr. 2022 - tekið fyrir á fundi byggðarráðs 12. jan
15. 2201086 - Staðfesting kjörskrár við sameiningarkosningar 19. febr 2022
16. 2111140 - Árkíll 2 Deiliskipulag
17. 2109129 - Víðigrund 14 og 16 - Lóðarmál og bílastæði
18. 2112115 - Endurtilnefning varaáheyrnarfulltr. Byggðalista í veitunefnd

Fundargerðir til kynningar
19. 2101007 - Fundagerðir FNV 2021
20. 2101008 - Fundagerðir Norðurá 2021
21. 2101003 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2021
 

10. janúar 2022

Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri