Vatnslaust á Hofsósi um stund vegna viðgerða

Ekið var á brunahana á Hofsósi á milli jóla og nýárs með þeim afleiðingum að hann er nú farinn að leka. Skipt verður um brunahana í dag og mun því verða vatnslaust á Hofsósi einhverja stund.